JJB Sports nær skammtíma samningi við lánadrottna 11. desember 2008 09:33 Verslunarkeðjan JJB Sports hefur náð skammtíma samningi við lánadrottna sína að því er segir á Bloomberg fréttaveitunni. Exista á rúmlega 14% hlut í JJB Sports sem rekur 400 verslanir með íþróttaföt og vörur í Bretlandi. JJB Sports gerir ekki ráð fyrir að ná væntingum sínum um hagnað á reikningsárinu nema að salan í janúar verði góð að því er segir í tilkynningu frá keðjunni. Raunar hefur salan hjá keðjunni minnkað um tæp 9% á síðustu fimm mánuðum. Hlutir í JJB Sports hafa lækkað um 92% á árinu og voru komnir niður í rúm 10 pens síðdegis í gær. Það þýðir að markaðsvirði félagsins er 26 milljón pund eða um 4,5 milljarðar kr. Hinsvegar nema skuldir félagsins tæpum 60 milljónum punda eða meir en tvöfalt umfram eignir. Það hefur áður komið fram að Exista telur hlut sinn í félaginu verðlausan sem stendur. Samkvæmt fréttinni halda viðræður JJB Sports áfram við lánadrottna félagsins um frekari skuldbreytingar og endurskipulagningu félagsins. Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Verslunarkeðjan JJB Sports hefur náð skammtíma samningi við lánadrottna sína að því er segir á Bloomberg fréttaveitunni. Exista á rúmlega 14% hlut í JJB Sports sem rekur 400 verslanir með íþróttaföt og vörur í Bretlandi. JJB Sports gerir ekki ráð fyrir að ná væntingum sínum um hagnað á reikningsárinu nema að salan í janúar verði góð að því er segir í tilkynningu frá keðjunni. Raunar hefur salan hjá keðjunni minnkað um tæp 9% á síðustu fimm mánuðum. Hlutir í JJB Sports hafa lækkað um 92% á árinu og voru komnir niður í rúm 10 pens síðdegis í gær. Það þýðir að markaðsvirði félagsins er 26 milljón pund eða um 4,5 milljarðar kr. Hinsvegar nema skuldir félagsins tæpum 60 milljónum punda eða meir en tvöfalt umfram eignir. Það hefur áður komið fram að Exista telur hlut sinn í félaginu verðlausan sem stendur. Samkvæmt fréttinni halda viðræður JJB Sports áfram við lánadrottna félagsins um frekari skuldbreytingar og endurskipulagningu félagsins.
Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira