Fanginn lést úr meþadon eitrun 7. febrúar 2008 18:30 Það var að morgni laugardagsins 22. september sem fanginn fannst látinn í klefa sínum. Í fyrstu var talið að hann hefði dáið eðlilegum dauðdaga en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi þá hefur krufning nú leitt í ljós að hann lést úr meþadoneitrun. Heimildir fréttastofu herma að manninum hafi verið gefið lyfið í vökvaformi og að krufningin hafi leitt í ljós að skammturinn sem hann fékk hafi verið innan leyfilegra marka. Rannsókn lögreglu stendur enn yfir og hefur lögreglan kallað eftir frekari upplýsingum frá sérfræðingum á þessu sviði. Hjá Lyfjastofnun fengust þær upplýsingar að meþadon sé afar sterkt verkjalyf sem einkum er gefið á sjúkrahúsum. Skammtastærð ráðist oftast af því hversu lengi menn hafa tekið lyfið en smám saman myndar fólk þol gegn því. Þá hefur meþadon líka verið notað til að afeitra heróínneytendur.Samkvæmt heimildum fréttastofu var maðurinn ekki heróínfíkill. Skömmu áður en hann lést var hann að ljúka afplánun á Vernd en maðurinn hafði setið í 10 ár á Litla Hrauni. Ættingjar mannsins sögðu í samtali við fréttastofu að inná Vernd hafi honum orðið á mistök sem leiddu til þess að hann var sendur aftur á Litla Hraun. Strax og hann kom þangað hafi honum verið gefið meþadon. Ættingjarnir skilja ekki hvers vegna manninum var gefið lyfið og segja að hann hafi í mesta lagi átt við áfengisvandamál að stríða. Þá telja þau sig hafa heimildir fyrir því að handvömm hafi leitt til þess að maðurinn lést í klefa sínum og ætla því að stefna ríkinu.Þegar fréttastofa hafði samband við fangelsismálastofnun hafði Páll Winkel fangelsismálastjóri ekki séð niðurstöður krufningarinnar. Hann sagði heilbrigðisþjónustu fangelsisins vera á ábyrgð heilbrigðisráðuneytisins en ef rannsókn leiði í ljós að fangavörður hafi gerst sekur um brot í starfi þá yrði það rannsakað sérstaklega. Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um málið. Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Það var að morgni laugardagsins 22. september sem fanginn fannst látinn í klefa sínum. Í fyrstu var talið að hann hefði dáið eðlilegum dauðdaga en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi þá hefur krufning nú leitt í ljós að hann lést úr meþadoneitrun. Heimildir fréttastofu herma að manninum hafi verið gefið lyfið í vökvaformi og að krufningin hafi leitt í ljós að skammturinn sem hann fékk hafi verið innan leyfilegra marka. Rannsókn lögreglu stendur enn yfir og hefur lögreglan kallað eftir frekari upplýsingum frá sérfræðingum á þessu sviði. Hjá Lyfjastofnun fengust þær upplýsingar að meþadon sé afar sterkt verkjalyf sem einkum er gefið á sjúkrahúsum. Skammtastærð ráðist oftast af því hversu lengi menn hafa tekið lyfið en smám saman myndar fólk þol gegn því. Þá hefur meþadon líka verið notað til að afeitra heróínneytendur.Samkvæmt heimildum fréttastofu var maðurinn ekki heróínfíkill. Skömmu áður en hann lést var hann að ljúka afplánun á Vernd en maðurinn hafði setið í 10 ár á Litla Hrauni. Ættingjar mannsins sögðu í samtali við fréttastofu að inná Vernd hafi honum orðið á mistök sem leiddu til þess að hann var sendur aftur á Litla Hraun. Strax og hann kom þangað hafi honum verið gefið meþadon. Ættingjarnir skilja ekki hvers vegna manninum var gefið lyfið og segja að hann hafi í mesta lagi átt við áfengisvandamál að stríða. Þá telja þau sig hafa heimildir fyrir því að handvömm hafi leitt til þess að maðurinn lést í klefa sínum og ætla því að stefna ríkinu.Þegar fréttastofa hafði samband við fangelsismálastofnun hafði Páll Winkel fangelsismálastjóri ekki séð niðurstöður krufningarinnar. Hann sagði heilbrigðisþjónustu fangelsisins vera á ábyrgð heilbrigðisráðuneytisins en ef rannsókn leiði í ljós að fangavörður hafi gerst sekur um brot í starfi þá yrði það rannsakað sérstaklega. Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um málið.
Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira