Ekkert athugavert við aðkomu FL Group 7. febrúar 2008 17:01 Halldór Kristmannsson Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri Samskiptasviðs FL Group, segir að félagið telji ekkert athugavert við aðkomu FL Group eða Geysis Green Energy í samningaviðræðum sínum við Reykjavik Energy Invest og Orkuveitu Reykjavikur eins og gefið sé til kynna í skýrslu stýrihóps Svandísar Svavarsdóttur. FL Group er stærsti hluthafinn í Geysi með 43% eignarhlut og þrír starfsmenn félagsins eigi sæti í sjö manna stjórn Geysis. Markmið samrunans var að mynda leiðandi félag á heimsvísu á sviði jarðvarma þar sem Orkuveita Reykjavíkur yrði stærsti hluthafinn með um 36% eignarhlut og hlutur FL Group um 27%. Framlag FL Group til samrunans var eignarhlutur félagsins í Geysi, auk þess sem félagið hugðist leggja inn um 6 milljarða króna í reiðufé. Framlag Orkuveitunnar var einungis í formi eignarhluts í REI en þar hafði umræddur þjónustusamningur gengt lykilhlutverki í mati á þeim verðmætum. Það er því ljóst að samrunaviðræður, gerð þjónustusamnings og annarra skjala var nátengt og fléttaðist saman í viðræðum á milli REI og Geysis. Ljóst er að um umtalsverð verðmæti var að ræða sem Orkuveitan vildi fá viðurkennd sem eignarhlut inn í sameinaðu félagi. Í ljósi þess er ekkert annað en eðlilegt að það mál væri skoðað gaumgæfilega af samningsaðilum og FL Group geti í því ljósi þess ekki talist utanaðkomandi aðili í þessu máli. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri Samskiptasviðs FL Group, segir að félagið telji ekkert athugavert við aðkomu FL Group eða Geysis Green Energy í samningaviðræðum sínum við Reykjavik Energy Invest og Orkuveitu Reykjavikur eins og gefið sé til kynna í skýrslu stýrihóps Svandísar Svavarsdóttur. FL Group er stærsti hluthafinn í Geysi með 43% eignarhlut og þrír starfsmenn félagsins eigi sæti í sjö manna stjórn Geysis. Markmið samrunans var að mynda leiðandi félag á heimsvísu á sviði jarðvarma þar sem Orkuveita Reykjavíkur yrði stærsti hluthafinn með um 36% eignarhlut og hlutur FL Group um 27%. Framlag FL Group til samrunans var eignarhlutur félagsins í Geysi, auk þess sem félagið hugðist leggja inn um 6 milljarða króna í reiðufé. Framlag Orkuveitunnar var einungis í formi eignarhluts í REI en þar hafði umræddur þjónustusamningur gengt lykilhlutverki í mati á þeim verðmætum. Það er því ljóst að samrunaviðræður, gerð þjónustusamnings og annarra skjala var nátengt og fléttaðist saman í viðræðum á milli REI og Geysis. Ljóst er að um umtalsverð verðmæti var að ræða sem Orkuveitan vildi fá viðurkennd sem eignarhlut inn í sameinaðu félagi. Í ljósi þess er ekkert annað en eðlilegt að það mál væri skoðað gaumgæfilega af samningsaðilum og FL Group geti í því ljósi þess ekki talist utanaðkomandi aðili í þessu máli.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira