Khan rotaður á innan við mínútu 7. september 2008 12:41 Prescott lumbraði á vonarstjörnu Breta NordicPhotos/GettyImages Amir Khan, vonarstjarna Breta í hnefaleikum, mátti þola sitt fyrsta tap í hringnum í gærkvöld þegar hann lék Kólumbíumanninn Breidis Prescott rota sig á innan við einni mínútu í fyrstu lotu. Þetta var fyrsti "stóri" sjónvarpsbardagi Khan á ferlinum en hann hefði ekki tapað í 18 bardögum eftir að hann gerðist atvinnumaður. Prescott var líka ósigraður og landaði þungum höggum á Khan og kom honum strax í gólfið. Bretinn náði að komast á fætur þegar dómarinn hafði talið upp í 8, en var sleginn jafnharðan niður á ný. Breskir fjölmiðlar gera sér mikinn mat úr tapi Khan í gær og kenna umboðsmanni hins 21 árs gamla hnefaleikara um að hafa stillt honum upp gegn of sterkum andstæðingi of snemma. Khan hefur lofað því að hann muni koma tvíefldur til baka, en hann er almennt álitinn krónprinsinn í boxinu á Bretlandsleyjum og er ætlað að taka við kyndlinum af mönnum eins og Joe Calzaghe og Ricky Hatton. Box Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Sjá meira
Amir Khan, vonarstjarna Breta í hnefaleikum, mátti þola sitt fyrsta tap í hringnum í gærkvöld þegar hann lék Kólumbíumanninn Breidis Prescott rota sig á innan við einni mínútu í fyrstu lotu. Þetta var fyrsti "stóri" sjónvarpsbardagi Khan á ferlinum en hann hefði ekki tapað í 18 bardögum eftir að hann gerðist atvinnumaður. Prescott var líka ósigraður og landaði þungum höggum á Khan og kom honum strax í gólfið. Bretinn náði að komast á fætur þegar dómarinn hafði talið upp í 8, en var sleginn jafnharðan niður á ný. Breskir fjölmiðlar gera sér mikinn mat úr tapi Khan í gær og kenna umboðsmanni hins 21 árs gamla hnefaleikara um að hafa stillt honum upp gegn of sterkum andstæðingi of snemma. Khan hefur lofað því að hann muni koma tvíefldur til baka, en hann er almennt álitinn krónprinsinn í boxinu á Bretlandsleyjum og er ætlað að taka við kyndlinum af mönnum eins og Joe Calzaghe og Ricky Hatton.
Box Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Sjá meira