Fimmhundruð íbúða hverfi í Vogum 31. maí 2008 16:40 Forseti bæjarstjórnar veifar skóflunni. MYND/VF Hilmar Bragi „Þetta er eins og að handleika stýripinna í tölvuleik," sagði Birgir Örn Ólafsson, forseti bæjarstjórnar Voga, við Víkurfréttir eftir að hann hafði farið fimum fingrum um stjórntæki stórvirkrar skurðgröfu. Verkefnið sem Birgir var að leysa var fyrsta skóflustungan að nýju 500 íbúða hverfi í Vogum. Þó svo Birgi hafi liðið eins og í tölvuleik, þá sáu viðstaddir að hann myndi strax eiga í erfiðleikum með fyrsta borð. Eftir vandræðagang við að koma skóflunni almennilega í jörð fékk Birgir tilsöng í að ná skóflufylli af mold. Það varð til þess að eftirleikurinn var auðveldur og fyrsta skóflustungan var staðreynd. Það er verktakafyrirtækið Nesbyggð sem ætlar að byggja íbúðahverfið, sem verður fullbyggt með 500 íbúðum. Hverfið verður byggt í tveimur áföngum og í þeim fyrri verða 250 íbúðir. Þar af verða um 50 einbýlishús, 70 íbúðir í rað- og parhúsum og restin í fjölbýlishúsum. Framkvæmdatíminn er óljós sem stendur en verktakinn gerir sér grein fyrir þrengingum á markaði og ætlar að haga seglum eftir vindi, eins og komist var að orði ó morgun. Róbert Ragnarsson bæjarstjóri bindur miklar vonir við þetta verkefni en þegar því verður lokið hefur íbúðabyggð í Vogum verið tvöfölduð. Innlent Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
„Þetta er eins og að handleika stýripinna í tölvuleik," sagði Birgir Örn Ólafsson, forseti bæjarstjórnar Voga, við Víkurfréttir eftir að hann hafði farið fimum fingrum um stjórntæki stórvirkrar skurðgröfu. Verkefnið sem Birgir var að leysa var fyrsta skóflustungan að nýju 500 íbúða hverfi í Vogum. Þó svo Birgi hafi liðið eins og í tölvuleik, þá sáu viðstaddir að hann myndi strax eiga í erfiðleikum með fyrsta borð. Eftir vandræðagang við að koma skóflunni almennilega í jörð fékk Birgir tilsöng í að ná skóflufylli af mold. Það varð til þess að eftirleikurinn var auðveldur og fyrsta skóflustungan var staðreynd. Það er verktakafyrirtækið Nesbyggð sem ætlar að byggja íbúðahverfið, sem verður fullbyggt með 500 íbúðum. Hverfið verður byggt í tveimur áföngum og í þeim fyrri verða 250 íbúðir. Þar af verða um 50 einbýlishús, 70 íbúðir í rað- og parhúsum og restin í fjölbýlishúsum. Framkvæmdatíminn er óljós sem stendur en verktakinn gerir sér grein fyrir þrengingum á markaði og ætlar að haga seglum eftir vindi, eins og komist var að orði ó morgun. Róbert Ragnarsson bæjarstjóri bindur miklar vonir við þetta verkefni en þegar því verður lokið hefur íbúðabyggð í Vogum verið tvöfölduð.
Innlent Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira