Fara þarf gaumgæfilega yfir stöðuna segir ráðherra Atli Steinn Guðmundsson skrifar 17. júní 2008 19:06 Björninn eftir að hann var drepinn. MYND/Valli Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra þakkaði öllum viðbragðsaðilum sem komu að aðgerðinni er sneri að ísbirninum í dag og í gær. Hún sagði enn fremur að aðstæður hefðu verið tvísýnar og mjög óvenjulegt að ísbirnir kæmu með svo stuttu millibili á land. Þórunn sagði að nú yrði að fara gaumgæfilega yfir stöðuna og jafnvel kæmi það til greina að smíðað yrði búr sem yrði til taks hér á landi. Þessi orð féllu á blaðamannafundi á Skaga rétt í þessu og það var Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Feykis, sem kom þeim áleiðis til Vísis. Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn sagði að ekki hefði verið hægt að læra mikið af aðstæðunum um daginn, aðstæður nú hefðu verið gjörólíkar og miklu betri. Allt hefði verið reynt til að komast bestu leið út úr þeirri stöðu sem nú var uppi en þau málalok sem urðu hafi verið einu tæku viðbrögðin. Tengdar fréttir Björninn bíður hinna dönsku Meðfylgjandi mynd náðist fyrir skömmu af ísbirninum í Skagafirði. Lögregla fylgist grannt með dýrinu á meðan komu danskra sérfræðinga er beðið. 17. júní 2008 11:10 Danskur sérfræðingur kemur í dag til að fanga ísbjörninn Dönsku sérfræðingarnir sem fanga eiga ísbjörninn sem sást í gær við bæinn Hraun á Skaga í Skagafirði eru væntanlegir til landsins um hálfþrjú í dag. Flogið er með þá og búrið sem þeir ætla að nota til að fanga björninn beint frá Kaupmannahöfn til Akureyrar. 17. júní 2008 09:32 Björninn unninn Búið er að drepa ísbjörninn í Skagafirði. Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Héraðsfréttablaðsins Feykis, staðfesti það rétt í þessu í samtali við Vísi en hún var sjónarvottur að atburðinum. Aldrei náðist að koma deyfilyfinu í björninn svo að hann var skotinn er hann tók á rás í átt að fjölmiðlafólki. 17. júní 2008 18:16 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra þakkaði öllum viðbragðsaðilum sem komu að aðgerðinni er sneri að ísbirninum í dag og í gær. Hún sagði enn fremur að aðstæður hefðu verið tvísýnar og mjög óvenjulegt að ísbirnir kæmu með svo stuttu millibili á land. Þórunn sagði að nú yrði að fara gaumgæfilega yfir stöðuna og jafnvel kæmi það til greina að smíðað yrði búr sem yrði til taks hér á landi. Þessi orð féllu á blaðamannafundi á Skaga rétt í þessu og það var Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Feykis, sem kom þeim áleiðis til Vísis. Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn sagði að ekki hefði verið hægt að læra mikið af aðstæðunum um daginn, aðstæður nú hefðu verið gjörólíkar og miklu betri. Allt hefði verið reynt til að komast bestu leið út úr þeirri stöðu sem nú var uppi en þau málalok sem urðu hafi verið einu tæku viðbrögðin.
Tengdar fréttir Björninn bíður hinna dönsku Meðfylgjandi mynd náðist fyrir skömmu af ísbirninum í Skagafirði. Lögregla fylgist grannt með dýrinu á meðan komu danskra sérfræðinga er beðið. 17. júní 2008 11:10 Danskur sérfræðingur kemur í dag til að fanga ísbjörninn Dönsku sérfræðingarnir sem fanga eiga ísbjörninn sem sást í gær við bæinn Hraun á Skaga í Skagafirði eru væntanlegir til landsins um hálfþrjú í dag. Flogið er með þá og búrið sem þeir ætla að nota til að fanga björninn beint frá Kaupmannahöfn til Akureyrar. 17. júní 2008 09:32 Björninn unninn Búið er að drepa ísbjörninn í Skagafirði. Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Héraðsfréttablaðsins Feykis, staðfesti það rétt í þessu í samtali við Vísi en hún var sjónarvottur að atburðinum. Aldrei náðist að koma deyfilyfinu í björninn svo að hann var skotinn er hann tók á rás í átt að fjölmiðlafólki. 17. júní 2008 18:16 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Björninn bíður hinna dönsku Meðfylgjandi mynd náðist fyrir skömmu af ísbirninum í Skagafirði. Lögregla fylgist grannt með dýrinu á meðan komu danskra sérfræðinga er beðið. 17. júní 2008 11:10
Danskur sérfræðingur kemur í dag til að fanga ísbjörninn Dönsku sérfræðingarnir sem fanga eiga ísbjörninn sem sást í gær við bæinn Hraun á Skaga í Skagafirði eru væntanlegir til landsins um hálfþrjú í dag. Flogið er með þá og búrið sem þeir ætla að nota til að fanga björninn beint frá Kaupmannahöfn til Akureyrar. 17. júní 2008 09:32
Björninn unninn Búið er að drepa ísbjörninn í Skagafirði. Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Héraðsfréttablaðsins Feykis, staðfesti það rétt í þessu í samtali við Vísi en hún var sjónarvottur að atburðinum. Aldrei náðist að koma deyfilyfinu í björninn svo að hann var skotinn er hann tók á rás í átt að fjölmiðlafólki. 17. júní 2008 18:16