Kovalainen keppir í Tyrklandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. maí 2008 18:15 Heikki Kovalainen. Nordic Photos / AFP Heikki Kovalainen hefur fengið grænt ljós frá læknum McLaren-liðsins og keppir fyrir hönd þess í Formúlukeppninni í Tyrklandi. Kovalainen lenti í hörðum árekstri er hann skall á vegg á miklum hraða í síðustu keppni á Spáni. Hann slasaðist ekkert en man þó ekkert eftir atvikinu. Hann sagðist aðallega vera með smá hausverk og var stirður í hálsi. „Það er ekki hættulaust að keppa í Formúlunni," sagði Kovalainen. „Sem ökumaður er maður fullmeðvitaður um það en maður hugsar ekki um það. Ef maður hefur áhyggjur af slíkum hlutum missir maður einbeitinguna," sagði hann. „Ég get ekki beðið eftir því að komast aftur í bílinn og keppa um næstu helgi." Formúla Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heikki Kovalainen hefur fengið grænt ljós frá læknum McLaren-liðsins og keppir fyrir hönd þess í Formúlukeppninni í Tyrklandi. Kovalainen lenti í hörðum árekstri er hann skall á vegg á miklum hraða í síðustu keppni á Spáni. Hann slasaðist ekkert en man þó ekkert eftir atvikinu. Hann sagðist aðallega vera með smá hausverk og var stirður í hálsi. „Það er ekki hættulaust að keppa í Formúlunni," sagði Kovalainen. „Sem ökumaður er maður fullmeðvitaður um það en maður hugsar ekki um það. Ef maður hefur áhyggjur af slíkum hlutum missir maður einbeitinguna," sagði hann. „Ég get ekki beðið eftir því að komast aftur í bílinn og keppa um næstu helgi."
Formúla Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira