Methækkun á bandarískum hlutabréfamarkaði 13. október 2008 20:06 Glaðir fjárfestar við störf sína í fjármálahverfinu Wall Street. Mynd/AP Gengi hlutabréfa hækkaði verulega í Bandaríkjunum í dag í kjölfar efnilegrar ákvörðunar bandarískra stjórnvalda að auka varnir þarlendra banka og fjármálafyrirtækja gegn yfirstandandi hremmingum með kaupum á hlutafé þeirra. Dow Jones-hlutabréfavísitalan rauk upp um tæp þúsund stig í dag eftir afleita síðustu viku. Hún hefur aldrei hækkað jafn mikið á einum degi. Vísitalan hækkaði um ellefu prósent þegar yfir lauk. Nasdaq-vísitalan rauk upp um tæp tólf prósent á sama tíma. Bloomberg-fréttastofan eftur eftir fjármálasérfræðingum að aðgerðirnar séu til þess fallnar að auka traust og trúverðugleika eftir skelfilega daga. Methækkun var sömuleiðis á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Hins vegar var lokað fyrir viðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni í dag, þriðja daginn í röð. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði verulega í Bandaríkjunum í dag í kjölfar efnilegrar ákvörðunar bandarískra stjórnvalda að auka varnir þarlendra banka og fjármálafyrirtækja gegn yfirstandandi hremmingum með kaupum á hlutafé þeirra. Dow Jones-hlutabréfavísitalan rauk upp um tæp þúsund stig í dag eftir afleita síðustu viku. Hún hefur aldrei hækkað jafn mikið á einum degi. Vísitalan hækkaði um ellefu prósent þegar yfir lauk. Nasdaq-vísitalan rauk upp um tæp tólf prósent á sama tíma. Bloomberg-fréttastofan eftur eftir fjármálasérfræðingum að aðgerðirnar séu til þess fallnar að auka traust og trúverðugleika eftir skelfilega daga. Methækkun var sömuleiðis á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Hins vegar var lokað fyrir viðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni í dag, þriðja daginn í röð.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira