Óskar tók sjálfstæðismenn fram yfir Tjarnarkvartettinn 14. ágúst 2008 14:49 Yfirlýsing lá fyrir um það í morgun að Ólafur F. Magnússon borgarstjóri segði af sér sem borgarfulltrúi og Margrét Sverrisdóttir kæmi inn til þess að mynda Tjarnarkvartettinn á ný. Óskar Bergsson hafði úrslitaáhrif í málinu og valdi að ganga til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn. Þetta segir Sóley Tómasdóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri - grænna. Vísir greindi frá því að Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðisflokksins, hefði slitið meirihlutasamstarfi við Ólaf F. Magnússon borgarstjóra fyrr í dag. Ákveðið var að ganga í samstarf með Óskari Bergssyni, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Verður Hanna Birna borgarstjóri, Óskar formaður borgarráðs og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson foresti borgarstjórnar. Aðspurð um viðbrögð við þessu segir Sóley að Óskar verði að svara því hvers vegna hann hafi tekið Sjálfstæðisflokkinn fram yfir Tjarnarkvartettinn. „Þetta veldur að sjálfsögðu vonbrigðum því Tjarnarkvartettinn vann ofsalega vel saman. En þetta var hans ákvörðun," segir Sóley. Hugmyndin um Tjarnarkvartettinn var rædd á fundi minnihlutans fyrir fund borgarrráðs í morgun og biðu fulltrúarnir í minnihlutanum eftir því að Óskar ákveddi sig. Sóley segir að Óskar hafi ekki haft samband og skýrt frá ákvörðun sinni. Tengdar fréttir Meirihlutaslit staðreynd - Óskar formaður borgarráðs Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið að segja skilið við Ólaf F. Magnússon í meirihlutasamstarfi í borginni og hyggst ganga til samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Þetta hefur Vísir eftir heimildarmönnum sínum. 14. ágúst 2008 13:35 Neitar þreifingum við sjálfstæðismenn Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins neitaði því í morgun að þreifingar hefðu staðið yfir undanfarna daga á milli hans og sjálfstæðismanna um nýjan meirihluta í borginni. 14. ágúst 2008 08:53 Jakob væntir tíðinda síðar í dag „Borgarstjóri verður að útskýra það sjálfur,“ segir Jakob Frímann Magnússon, miðborgarstjóri og helsti ráðgjafi Ólafs F. Magnússonar, aðspurður hvers vegna Ólafur F. Magnússon mætti ekki á borgarráðsfund í morgun eins og venjan er. „Það skýrir sig væntanlega sjálft síðar í dag,“ bætti Jakob við. 14. ágúst 2008 10:36 Kjartan á von á niðurstöðu í dag en vill ekki segja hver niðurstaðan verður Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að borgarfulltrúar flokksins hafi fundaði mikið í gær og séu enn að ræða málin. Hann telur að niðurstaða náist í málið fljótlega en vildi ekki tilgreina í hverju hún fælist. 14. ágúst 2008 09:28 Fundað beggja vegna Tjarnargötunnar Minnihluti og meirihluti í borgarstjórn sitja nú á fundum hvor sínum megin við Tjarnargötuna til þess að fara yfir atburði undanfarinna. 14. ágúst 2008 08:41 Vilhjálmur fór út bakdyramegin - Trúnaðarbrestur hjá Degi og Ólafi Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður borgarráðs, fór út bakdyramegin eftir að borgarráðsfundi lauk og ræddi því ekki við fjölmiðlamenn sem biðu hans utan fundarherbergis. Þetta kom í ljós þegar herbergið var opnað. 14. ágúst 2008 11:39 Gunnar Smári afþakkar heiðurinn af falli meirihlutans Gunnar Smári Egilsson segist ekki trúa því að hann sé svo áhrifaríkur að hann hafi stuðlað að falli meirihluta Ólafs F. Magnússonar og sjálfstæðismanna eins og ýjað hefur verið að. 14. ágúst 2008 14:27 Brot á samstarfssamningi semji Óskar við sjálfstæðismenn Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri - grænna, segir að Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, hafi á fundi minnihlutans í morgun fullvissað samstarfsmenn sína um að hann ætti ekki í neinum viðræðum við sjálfstæðismenn um meirihlutasamstarf. Fundi borgarráðs í Ráðhúsinu er um það bil að ljúka. 14. ágúst 2008 11:17 Útlit fyrir nýjan meirihluta í borginni í dag Líklegra þykir en ekki að Sjálfstæðisflokkurinn slíti meirihlutasamstarfi sínu við Ólaf F. Magnússon og F-listann í borgarstjórn og leiti samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. 14. ágúst 2008 07:09 Oddvitar meirihlutans ekki á borgarráðsfundi Nú þegar kortér er síðan fundur borgarráðs átti að hefjast eru hvorki Ólafur F. Magnússon borgarstjóri né Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna, mætt. 14. ágúst 2008 09:47 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Sjá meira
Yfirlýsing lá fyrir um það í morgun að Ólafur F. Magnússon borgarstjóri segði af sér sem borgarfulltrúi og Margrét Sverrisdóttir kæmi inn til þess að mynda Tjarnarkvartettinn á ný. Óskar Bergsson hafði úrslitaáhrif í málinu og valdi að ganga til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn. Þetta segir Sóley Tómasdóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri - grænna. Vísir greindi frá því að Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðisflokksins, hefði slitið meirihlutasamstarfi við Ólaf F. Magnússon borgarstjóra fyrr í dag. Ákveðið var að ganga í samstarf með Óskari Bergssyni, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Verður Hanna Birna borgarstjóri, Óskar formaður borgarráðs og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson foresti borgarstjórnar. Aðspurð um viðbrögð við þessu segir Sóley að Óskar verði að svara því hvers vegna hann hafi tekið Sjálfstæðisflokkinn fram yfir Tjarnarkvartettinn. „Þetta veldur að sjálfsögðu vonbrigðum því Tjarnarkvartettinn vann ofsalega vel saman. En þetta var hans ákvörðun," segir Sóley. Hugmyndin um Tjarnarkvartettinn var rædd á fundi minnihlutans fyrir fund borgarrráðs í morgun og biðu fulltrúarnir í minnihlutanum eftir því að Óskar ákveddi sig. Sóley segir að Óskar hafi ekki haft samband og skýrt frá ákvörðun sinni.
Tengdar fréttir Meirihlutaslit staðreynd - Óskar formaður borgarráðs Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið að segja skilið við Ólaf F. Magnússon í meirihlutasamstarfi í borginni og hyggst ganga til samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Þetta hefur Vísir eftir heimildarmönnum sínum. 14. ágúst 2008 13:35 Neitar þreifingum við sjálfstæðismenn Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins neitaði því í morgun að þreifingar hefðu staðið yfir undanfarna daga á milli hans og sjálfstæðismanna um nýjan meirihluta í borginni. 14. ágúst 2008 08:53 Jakob væntir tíðinda síðar í dag „Borgarstjóri verður að útskýra það sjálfur,“ segir Jakob Frímann Magnússon, miðborgarstjóri og helsti ráðgjafi Ólafs F. Magnússonar, aðspurður hvers vegna Ólafur F. Magnússon mætti ekki á borgarráðsfund í morgun eins og venjan er. „Það skýrir sig væntanlega sjálft síðar í dag,“ bætti Jakob við. 14. ágúst 2008 10:36 Kjartan á von á niðurstöðu í dag en vill ekki segja hver niðurstaðan verður Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að borgarfulltrúar flokksins hafi fundaði mikið í gær og séu enn að ræða málin. Hann telur að niðurstaða náist í málið fljótlega en vildi ekki tilgreina í hverju hún fælist. 14. ágúst 2008 09:28 Fundað beggja vegna Tjarnargötunnar Minnihluti og meirihluti í borgarstjórn sitja nú á fundum hvor sínum megin við Tjarnargötuna til þess að fara yfir atburði undanfarinna. 14. ágúst 2008 08:41 Vilhjálmur fór út bakdyramegin - Trúnaðarbrestur hjá Degi og Ólafi Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður borgarráðs, fór út bakdyramegin eftir að borgarráðsfundi lauk og ræddi því ekki við fjölmiðlamenn sem biðu hans utan fundarherbergis. Þetta kom í ljós þegar herbergið var opnað. 14. ágúst 2008 11:39 Gunnar Smári afþakkar heiðurinn af falli meirihlutans Gunnar Smári Egilsson segist ekki trúa því að hann sé svo áhrifaríkur að hann hafi stuðlað að falli meirihluta Ólafs F. Magnússonar og sjálfstæðismanna eins og ýjað hefur verið að. 14. ágúst 2008 14:27 Brot á samstarfssamningi semji Óskar við sjálfstæðismenn Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri - grænna, segir að Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, hafi á fundi minnihlutans í morgun fullvissað samstarfsmenn sína um að hann ætti ekki í neinum viðræðum við sjálfstæðismenn um meirihlutasamstarf. Fundi borgarráðs í Ráðhúsinu er um það bil að ljúka. 14. ágúst 2008 11:17 Útlit fyrir nýjan meirihluta í borginni í dag Líklegra þykir en ekki að Sjálfstæðisflokkurinn slíti meirihlutasamstarfi sínu við Ólaf F. Magnússon og F-listann í borgarstjórn og leiti samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. 14. ágúst 2008 07:09 Oddvitar meirihlutans ekki á borgarráðsfundi Nú þegar kortér er síðan fundur borgarráðs átti að hefjast eru hvorki Ólafur F. Magnússon borgarstjóri né Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna, mætt. 14. ágúst 2008 09:47 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Sjá meira
Meirihlutaslit staðreynd - Óskar formaður borgarráðs Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið að segja skilið við Ólaf F. Magnússon í meirihlutasamstarfi í borginni og hyggst ganga til samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Þetta hefur Vísir eftir heimildarmönnum sínum. 14. ágúst 2008 13:35
Neitar þreifingum við sjálfstæðismenn Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins neitaði því í morgun að þreifingar hefðu staðið yfir undanfarna daga á milli hans og sjálfstæðismanna um nýjan meirihluta í borginni. 14. ágúst 2008 08:53
Jakob væntir tíðinda síðar í dag „Borgarstjóri verður að útskýra það sjálfur,“ segir Jakob Frímann Magnússon, miðborgarstjóri og helsti ráðgjafi Ólafs F. Magnússonar, aðspurður hvers vegna Ólafur F. Magnússon mætti ekki á borgarráðsfund í morgun eins og venjan er. „Það skýrir sig væntanlega sjálft síðar í dag,“ bætti Jakob við. 14. ágúst 2008 10:36
Kjartan á von á niðurstöðu í dag en vill ekki segja hver niðurstaðan verður Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að borgarfulltrúar flokksins hafi fundaði mikið í gær og séu enn að ræða málin. Hann telur að niðurstaða náist í málið fljótlega en vildi ekki tilgreina í hverju hún fælist. 14. ágúst 2008 09:28
Fundað beggja vegna Tjarnargötunnar Minnihluti og meirihluti í borgarstjórn sitja nú á fundum hvor sínum megin við Tjarnargötuna til þess að fara yfir atburði undanfarinna. 14. ágúst 2008 08:41
Vilhjálmur fór út bakdyramegin - Trúnaðarbrestur hjá Degi og Ólafi Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður borgarráðs, fór út bakdyramegin eftir að borgarráðsfundi lauk og ræddi því ekki við fjölmiðlamenn sem biðu hans utan fundarherbergis. Þetta kom í ljós þegar herbergið var opnað. 14. ágúst 2008 11:39
Gunnar Smári afþakkar heiðurinn af falli meirihlutans Gunnar Smári Egilsson segist ekki trúa því að hann sé svo áhrifaríkur að hann hafi stuðlað að falli meirihluta Ólafs F. Magnússonar og sjálfstæðismanna eins og ýjað hefur verið að. 14. ágúst 2008 14:27
Brot á samstarfssamningi semji Óskar við sjálfstæðismenn Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri - grænna, segir að Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, hafi á fundi minnihlutans í morgun fullvissað samstarfsmenn sína um að hann ætti ekki í neinum viðræðum við sjálfstæðismenn um meirihlutasamstarf. Fundi borgarráðs í Ráðhúsinu er um það bil að ljúka. 14. ágúst 2008 11:17
Útlit fyrir nýjan meirihluta í borginni í dag Líklegra þykir en ekki að Sjálfstæðisflokkurinn slíti meirihlutasamstarfi sínu við Ólaf F. Magnússon og F-listann í borgarstjórn og leiti samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. 14. ágúst 2008 07:09
Oddvitar meirihlutans ekki á borgarráðsfundi Nú þegar kortér er síðan fundur borgarráðs átti að hefjast eru hvorki Ólafur F. Magnússon borgarstjóri né Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna, mætt. 14. ágúst 2008 09:47