Eigendur samþykkja flutning Sonics 18. apríl 2008 20:10 Stuðningsmenn Supersonics eru eiganda félagsins reiðir NordcPhotos/GettyImages Eigendur félaganna 30 í NBA deildinni gáfu í kvöld grænt ljós á að lið Seattle Supersonics yrði flutt til Oklahoma City. 28 af 30 eigendum lögðu blessun sína yfir flutninginn og því hefur þetta rótgróna félag færst ein skrefinu nær óhjákvæmilegum flutningi. Liðið gæti í fyrsta lagi flutt strax á næsta tímabili, en félagið á reyndar eftir að uppfylla tvö síðustu ár sín af samningi við eigendur Key Arena hallarinnar í Seattle. Málið er hið flóknasta því Seattle-menn hafa alls ekki sagt sitt síðasta og ætla ekki að láta flutninginn verða að veruleika baráttulaust. Eigandi félagsins, Clay Bennett frá Oklahoma, lofaði á sínum tíma að hann myndi gera það sem í hans valdi stæði til að halda félaginu í Seattle. Hann virðist þó ekki hafa beitt sér mikið í þeim efnum og nýlega komu fram á sjónarsviðið tölvupóstar sem þykja ýta undir þær kenningar að hann hafi frá byrjun ætlað að koma félaginu til heimaborgar sinnar í Oklahoma. Aðeins eigendur Dallas Mavericks og Portland Trailblazers settu sig gegn flutningnum í atkæðagreiðslunni í dag. Eigandi Portland gaf ekki skýringu á atkvæði sínu en Mark Cuban, eigandi Dallas, hafði fyrir nokkru lýst yfir andúð sinni á málinu. Stuðningsmenn Supersonics eru skiljanlega mjög reiðir yfir framvindu mála og njóta stuðnings þorra NBA áhugamanna. Þeim þykir blóðugt að gráðugir viðskiptajöfrar geti á einu bretti sópað ástkæru liði sínu úr borginni með græðgi og eiginhagsmuni að leiðarljósi. Lið Supersonics hefur verið í Seattle frá stofnun eða í 41 ár. Liðið varð NBA meistari árið 1979. NBA Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Eigendur félaganna 30 í NBA deildinni gáfu í kvöld grænt ljós á að lið Seattle Supersonics yrði flutt til Oklahoma City. 28 af 30 eigendum lögðu blessun sína yfir flutninginn og því hefur þetta rótgróna félag færst ein skrefinu nær óhjákvæmilegum flutningi. Liðið gæti í fyrsta lagi flutt strax á næsta tímabili, en félagið á reyndar eftir að uppfylla tvö síðustu ár sín af samningi við eigendur Key Arena hallarinnar í Seattle. Málið er hið flóknasta því Seattle-menn hafa alls ekki sagt sitt síðasta og ætla ekki að láta flutninginn verða að veruleika baráttulaust. Eigandi félagsins, Clay Bennett frá Oklahoma, lofaði á sínum tíma að hann myndi gera það sem í hans valdi stæði til að halda félaginu í Seattle. Hann virðist þó ekki hafa beitt sér mikið í þeim efnum og nýlega komu fram á sjónarsviðið tölvupóstar sem þykja ýta undir þær kenningar að hann hafi frá byrjun ætlað að koma félaginu til heimaborgar sinnar í Oklahoma. Aðeins eigendur Dallas Mavericks og Portland Trailblazers settu sig gegn flutningnum í atkæðagreiðslunni í dag. Eigandi Portland gaf ekki skýringu á atkvæði sínu en Mark Cuban, eigandi Dallas, hafði fyrir nokkru lýst yfir andúð sinni á málinu. Stuðningsmenn Supersonics eru skiljanlega mjög reiðir yfir framvindu mála og njóta stuðnings þorra NBA áhugamanna. Þeim þykir blóðugt að gráðugir viðskiptajöfrar geti á einu bretti sópað ástkæru liði sínu úr borginni með græðgi og eiginhagsmuni að leiðarljósi. Lið Supersonics hefur verið í Seattle frá stofnun eða í 41 ár. Liðið varð NBA meistari árið 1979.
NBA Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira