Pierce neitar að fara í myndatöku 6. júní 2008 20:09 Paul Pierce var hetja Boston í gærkvöldi þegar lið hans vann fyrsta leikinn gegn LA Lakers í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar. Pierce meiddist á hné í þriðja leikhlutanum og þurfti að fara til búingsherbergja, en sneri aftur og átti stóran þátt í sigri sinna manna. Mikið hefur verið rætt og ritað um meiðsli Pierce í bandarískum fjölmiðlum í dag. Menn eins og Phil Jackson, þjálfari Lakers, hafa dregið í efa að meiðsli Pierce séu alvarleg vegna þess hve fljótt hann sneri aftur til leiks. Pierce sjálfur, sem og forráðamenn Boston Celtics, hafa tekið þá skrítnu ákvörðun að senda hann ekki með hnéð í myndatöku til að kanna meiðslin. "Þetta gæti í raun verið verra en það virkar í fyrstu, en núna ætla ég bara að fá alla þá meðferð sem ég get fengið og vona að ég geti spilað í leik tvö," sagði Pierce í dag. "Ég get gengið, ég get beygt hnéð, en ég finn sársauka inni í hnénu," sagði Pierce. "Þetta snýst bara um það hvort ég treysti mér til að spila eða ekki. Það eru bara tvær vikur eftir af tímabilinu - í mesta lagi sex leikir - hvað ætti ég svo sem að græða á því að fara í myndatöku," bætti hann við. Miðherjinn Kendrick Perkins hjá Boston tognaði líka á ökkla í leiknum í gær og reiknað er með því að hann geti takmarkað spilað í næsta leik. Phil Jackson sagðist hissa á dramatíkinni í kring um meiðsli Pierce, en endurkomu hans í leikinn í nótt var líkt við dramatíska endurkomu Willis Reed með New York Knicks í úrslitunum árið 1970. Jackson lék einmitt með New York það ár. "Reed missti nú úr megnið af leiknum þegar hann meiddist og þurfti að fá hálfgerða hestasprautu til að geta spilað. Pierce var borinn af velli, en sneri aftur eftir örfáar mínútur og var ekki einu sinni haltur," sagði Jackson og gat sér til að Pierce hefði verið heimsóttur af kraftaverkapredikara í búingsherbergjum Boston. Í myndbandinu frá nba.com sem fylgir fréttinni má sjá samantekt af hetjudáðum Pierce úr leiknum í nótt. NBA Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Sjá meira
Paul Pierce var hetja Boston í gærkvöldi þegar lið hans vann fyrsta leikinn gegn LA Lakers í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar. Pierce meiddist á hné í þriðja leikhlutanum og þurfti að fara til búingsherbergja, en sneri aftur og átti stóran þátt í sigri sinna manna. Mikið hefur verið rætt og ritað um meiðsli Pierce í bandarískum fjölmiðlum í dag. Menn eins og Phil Jackson, þjálfari Lakers, hafa dregið í efa að meiðsli Pierce séu alvarleg vegna þess hve fljótt hann sneri aftur til leiks. Pierce sjálfur, sem og forráðamenn Boston Celtics, hafa tekið þá skrítnu ákvörðun að senda hann ekki með hnéð í myndatöku til að kanna meiðslin. "Þetta gæti í raun verið verra en það virkar í fyrstu, en núna ætla ég bara að fá alla þá meðferð sem ég get fengið og vona að ég geti spilað í leik tvö," sagði Pierce í dag. "Ég get gengið, ég get beygt hnéð, en ég finn sársauka inni í hnénu," sagði Pierce. "Þetta snýst bara um það hvort ég treysti mér til að spila eða ekki. Það eru bara tvær vikur eftir af tímabilinu - í mesta lagi sex leikir - hvað ætti ég svo sem að græða á því að fara í myndatöku," bætti hann við. Miðherjinn Kendrick Perkins hjá Boston tognaði líka á ökkla í leiknum í gær og reiknað er með því að hann geti takmarkað spilað í næsta leik. Phil Jackson sagðist hissa á dramatíkinni í kring um meiðsli Pierce, en endurkomu hans í leikinn í nótt var líkt við dramatíska endurkomu Willis Reed með New York Knicks í úrslitunum árið 1970. Jackson lék einmitt með New York það ár. "Reed missti nú úr megnið af leiknum þegar hann meiddist og þurfti að fá hálfgerða hestasprautu til að geta spilað. Pierce var borinn af velli, en sneri aftur eftir örfáar mínútur og var ekki einu sinni haltur," sagði Jackson og gat sér til að Pierce hefði verið heimsóttur af kraftaverkapredikara í búingsherbergjum Boston. Í myndbandinu frá nba.com sem fylgir fréttinni má sjá samantekt af hetjudáðum Pierce úr leiknum í nótt.
NBA Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Sjá meira