Raunhæfasta meirihlutasamstarfið 14. ágúst 2008 18:07 Magnús Stefánsson, alþingismaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra. Samstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er raunhæfasti kosturinn í borgarstjórnar Reykjavíkur, að mati Magnúsar Stefánssonar þingmanns Framsóknarflokksins. Magnús gerir nýjustu hræringar í borgarstjórn að umfjöllunarefni í nýjum pistli á heimasíðu sinni. Hann segir einungis tímaspursmál hafi verið hvenær núverandi meirihlutasamstarf myndi springa. ,,Það er því enn á ný þannig að Framsókn er kölluð til verka þegar á reynir, þetta er örugglega ekki í síðasta skiptið sem það gerist," segir Magnús. Magnús segir Óskar Bergsson, borgarfulltrúa flokksins, og samstarfsfólk hans standa frammi fyrir ögrandi og mikilvægu verkefni á næstu tveimur árum. ,,Það er klárt mál að kratar og kommar munu gera allt til þess að skíta Óskar út, í því hafa kratar og þó sérstaklega kommar verið sérfræðingar alla tíð. Við Framsóknarmenn höfum mjög oft þurft að sitja undir slíku og eflaust verður svo nú. Slíkt sýnir fyrst og fremst innræti og pólitískt eðli þeirra." Pistil Magnúsar Stefánssonar er hægt að lesa hér. Tengdar fréttir Meirihlutaslit staðreynd - Óskar formaður borgarráðs Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið að segja skilið við Ólaf F. Magnússon í meirihlutasamstarfi í borginni og hyggst ganga til samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Þetta hefur Vísir eftir heimildarmönnum sínum. 14. ágúst 2008 13:35 Jakob væntir tíðinda síðar í dag „Borgarstjóri verður að útskýra það sjálfur,“ segir Jakob Frímann Magnússon, miðborgarstjóri og helsti ráðgjafi Ólafs F. Magnússonar, aðspurður hvers vegna Ólafur F. Magnússon mætti ekki á borgarráðsfund í morgun eins og venjan er. „Það skýrir sig væntanlega sjálft síðar í dag,“ bætti Jakob við. 14. ágúst 2008 10:36 Ólafur ætlaði aldrei að hætta Jakob Frímann Magnússon, helsti ráðgjafi Ólafs F. Magnússonar í borgarmálum, sagði við blaðamenn niðri í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrir stundu að allar fullyrðingar um að Ólafur hafi ætlað að segja af sér sem borgarfulltrúi og koma Margréti Sverrisdóttur að og þannig endurvekja Tjarnarkvartettinn, séu rangar. 14. ágúst 2008 17:02 Kjartan á von á niðurstöðu í dag en vill ekki segja hver niðurstaðan verður Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að borgarfulltrúar flokksins hafi fundaði mikið í gær og séu enn að ræða málin. Hann telur að niðurstaða náist í málið fljótlega en vildi ekki tilgreina í hverju hún fælist. 14. ágúst 2008 09:28 Vilhjálmur fór út bakdyramegin - Trúnaðarbrestur hjá Degi og Ólafi Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður borgarráðs, fór út bakdyramegin eftir að borgarráðsfundi lauk og ræddi því ekki við fjölmiðlamenn sem biðu hans utan fundarherbergis. Þetta kom í ljós þegar herbergið var opnað. 14. ágúst 2008 11:39 Gunnar Smári afþakkar heiðurinn af falli meirihlutans Gunnar Smári Egilsson segist ekki trúa því að hann sé svo áhrifaríkur að hann hafi stuðlað að falli meirihluta Ólafs F. Magnússonar og sjálfstæðismanna eins og ýjað hefur verið að. 14. ágúst 2008 14:27 Brot á samstarfssamningi semji Óskar við sjálfstæðismenn Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri - grænna, segir að Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, hafi á fundi minnihlutans í morgun fullvissað samstarfsmenn sína um að hann ætti ekki í neinum viðræðum við sjálfstæðismenn um meirihlutasamstarf. Fundi borgarráðs í Ráðhúsinu er um það bil að ljúka. 14. ágúst 2008 11:17 Útlit fyrir nýjan meirihluta í borginni í dag Líklegra þykir en ekki að Sjálfstæðisflokkurinn slíti meirihlutasamstarfi sínu við Ólaf F. Magnússon og F-listann í borgarstjórn og leiti samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. 14. ágúst 2008 07:09 Oddvitar meirihlutans ekki á borgarráðsfundi Nú þegar kortér er síðan fundur borgarráðs átti að hefjast eru hvorki Ólafur F. Magnússon borgarstjóri né Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna, mætt. 14. ágúst 2008 09:47 Óskar tók sjálfstæðismenn fram yfir Tjarnarkvartettinn Yfirlýsing lá fyrir um það í morgun að Ólafur F. Magnússon borgarstjóri segði af sér sem borgarfulltrúi og Margrét Sverrisdóttir kæmi inn til þess að mynda Tjarnarkvartettinn á ný. Óskar Bergsson hafði úrslitaáhrif í málinu og valdi að ganga til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn. Þetta segir Sóley Tómasdóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri - grænna. 14. ágúst 2008 14:49 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Samstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er raunhæfasti kosturinn í borgarstjórnar Reykjavíkur, að mati Magnúsar Stefánssonar þingmanns Framsóknarflokksins. Magnús gerir nýjustu hræringar í borgarstjórn að umfjöllunarefni í nýjum pistli á heimasíðu sinni. Hann segir einungis tímaspursmál hafi verið hvenær núverandi meirihlutasamstarf myndi springa. ,,Það er því enn á ný þannig að Framsókn er kölluð til verka þegar á reynir, þetta er örugglega ekki í síðasta skiptið sem það gerist," segir Magnús. Magnús segir Óskar Bergsson, borgarfulltrúa flokksins, og samstarfsfólk hans standa frammi fyrir ögrandi og mikilvægu verkefni á næstu tveimur árum. ,,Það er klárt mál að kratar og kommar munu gera allt til þess að skíta Óskar út, í því hafa kratar og þó sérstaklega kommar verið sérfræðingar alla tíð. Við Framsóknarmenn höfum mjög oft þurft að sitja undir slíku og eflaust verður svo nú. Slíkt sýnir fyrst og fremst innræti og pólitískt eðli þeirra." Pistil Magnúsar Stefánssonar er hægt að lesa hér.
Tengdar fréttir Meirihlutaslit staðreynd - Óskar formaður borgarráðs Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið að segja skilið við Ólaf F. Magnússon í meirihlutasamstarfi í borginni og hyggst ganga til samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Þetta hefur Vísir eftir heimildarmönnum sínum. 14. ágúst 2008 13:35 Jakob væntir tíðinda síðar í dag „Borgarstjóri verður að útskýra það sjálfur,“ segir Jakob Frímann Magnússon, miðborgarstjóri og helsti ráðgjafi Ólafs F. Magnússonar, aðspurður hvers vegna Ólafur F. Magnússon mætti ekki á borgarráðsfund í morgun eins og venjan er. „Það skýrir sig væntanlega sjálft síðar í dag,“ bætti Jakob við. 14. ágúst 2008 10:36 Ólafur ætlaði aldrei að hætta Jakob Frímann Magnússon, helsti ráðgjafi Ólafs F. Magnússonar í borgarmálum, sagði við blaðamenn niðri í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrir stundu að allar fullyrðingar um að Ólafur hafi ætlað að segja af sér sem borgarfulltrúi og koma Margréti Sverrisdóttur að og þannig endurvekja Tjarnarkvartettinn, séu rangar. 14. ágúst 2008 17:02 Kjartan á von á niðurstöðu í dag en vill ekki segja hver niðurstaðan verður Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að borgarfulltrúar flokksins hafi fundaði mikið í gær og séu enn að ræða málin. Hann telur að niðurstaða náist í málið fljótlega en vildi ekki tilgreina í hverju hún fælist. 14. ágúst 2008 09:28 Vilhjálmur fór út bakdyramegin - Trúnaðarbrestur hjá Degi og Ólafi Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður borgarráðs, fór út bakdyramegin eftir að borgarráðsfundi lauk og ræddi því ekki við fjölmiðlamenn sem biðu hans utan fundarherbergis. Þetta kom í ljós þegar herbergið var opnað. 14. ágúst 2008 11:39 Gunnar Smári afþakkar heiðurinn af falli meirihlutans Gunnar Smári Egilsson segist ekki trúa því að hann sé svo áhrifaríkur að hann hafi stuðlað að falli meirihluta Ólafs F. Magnússonar og sjálfstæðismanna eins og ýjað hefur verið að. 14. ágúst 2008 14:27 Brot á samstarfssamningi semji Óskar við sjálfstæðismenn Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri - grænna, segir að Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, hafi á fundi minnihlutans í morgun fullvissað samstarfsmenn sína um að hann ætti ekki í neinum viðræðum við sjálfstæðismenn um meirihlutasamstarf. Fundi borgarráðs í Ráðhúsinu er um það bil að ljúka. 14. ágúst 2008 11:17 Útlit fyrir nýjan meirihluta í borginni í dag Líklegra þykir en ekki að Sjálfstæðisflokkurinn slíti meirihlutasamstarfi sínu við Ólaf F. Magnússon og F-listann í borgarstjórn og leiti samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. 14. ágúst 2008 07:09 Oddvitar meirihlutans ekki á borgarráðsfundi Nú þegar kortér er síðan fundur borgarráðs átti að hefjast eru hvorki Ólafur F. Magnússon borgarstjóri né Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna, mætt. 14. ágúst 2008 09:47 Óskar tók sjálfstæðismenn fram yfir Tjarnarkvartettinn Yfirlýsing lá fyrir um það í morgun að Ólafur F. Magnússon borgarstjóri segði af sér sem borgarfulltrúi og Margrét Sverrisdóttir kæmi inn til þess að mynda Tjarnarkvartettinn á ný. Óskar Bergsson hafði úrslitaáhrif í málinu og valdi að ganga til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn. Þetta segir Sóley Tómasdóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri - grænna. 14. ágúst 2008 14:49 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Meirihlutaslit staðreynd - Óskar formaður borgarráðs Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið að segja skilið við Ólaf F. Magnússon í meirihlutasamstarfi í borginni og hyggst ganga til samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Þetta hefur Vísir eftir heimildarmönnum sínum. 14. ágúst 2008 13:35
Jakob væntir tíðinda síðar í dag „Borgarstjóri verður að útskýra það sjálfur,“ segir Jakob Frímann Magnússon, miðborgarstjóri og helsti ráðgjafi Ólafs F. Magnússonar, aðspurður hvers vegna Ólafur F. Magnússon mætti ekki á borgarráðsfund í morgun eins og venjan er. „Það skýrir sig væntanlega sjálft síðar í dag,“ bætti Jakob við. 14. ágúst 2008 10:36
Ólafur ætlaði aldrei að hætta Jakob Frímann Magnússon, helsti ráðgjafi Ólafs F. Magnússonar í borgarmálum, sagði við blaðamenn niðri í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrir stundu að allar fullyrðingar um að Ólafur hafi ætlað að segja af sér sem borgarfulltrúi og koma Margréti Sverrisdóttur að og þannig endurvekja Tjarnarkvartettinn, séu rangar. 14. ágúst 2008 17:02
Kjartan á von á niðurstöðu í dag en vill ekki segja hver niðurstaðan verður Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að borgarfulltrúar flokksins hafi fundaði mikið í gær og séu enn að ræða málin. Hann telur að niðurstaða náist í málið fljótlega en vildi ekki tilgreina í hverju hún fælist. 14. ágúst 2008 09:28
Vilhjálmur fór út bakdyramegin - Trúnaðarbrestur hjá Degi og Ólafi Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður borgarráðs, fór út bakdyramegin eftir að borgarráðsfundi lauk og ræddi því ekki við fjölmiðlamenn sem biðu hans utan fundarherbergis. Þetta kom í ljós þegar herbergið var opnað. 14. ágúst 2008 11:39
Gunnar Smári afþakkar heiðurinn af falli meirihlutans Gunnar Smári Egilsson segist ekki trúa því að hann sé svo áhrifaríkur að hann hafi stuðlað að falli meirihluta Ólafs F. Magnússonar og sjálfstæðismanna eins og ýjað hefur verið að. 14. ágúst 2008 14:27
Brot á samstarfssamningi semji Óskar við sjálfstæðismenn Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri - grænna, segir að Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, hafi á fundi minnihlutans í morgun fullvissað samstarfsmenn sína um að hann ætti ekki í neinum viðræðum við sjálfstæðismenn um meirihlutasamstarf. Fundi borgarráðs í Ráðhúsinu er um það bil að ljúka. 14. ágúst 2008 11:17
Útlit fyrir nýjan meirihluta í borginni í dag Líklegra þykir en ekki að Sjálfstæðisflokkurinn slíti meirihlutasamstarfi sínu við Ólaf F. Magnússon og F-listann í borgarstjórn og leiti samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. 14. ágúst 2008 07:09
Oddvitar meirihlutans ekki á borgarráðsfundi Nú þegar kortér er síðan fundur borgarráðs átti að hefjast eru hvorki Ólafur F. Magnússon borgarstjóri né Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna, mætt. 14. ágúst 2008 09:47
Óskar tók sjálfstæðismenn fram yfir Tjarnarkvartettinn Yfirlýsing lá fyrir um það í morgun að Ólafur F. Magnússon borgarstjóri segði af sér sem borgarfulltrúi og Margrét Sverrisdóttir kæmi inn til þess að mynda Tjarnarkvartettinn á ný. Óskar Bergsson hafði úrslitaáhrif í málinu og valdi að ganga til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn. Þetta segir Sóley Tómasdóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri - grænna. 14. ágúst 2008 14:49