Lífið

Britney hermir eftir Madonnu - myndband

Madonna og Britney Spears.
Madonna og Britney Spears.

Britney Spears, 26 ára, flutti í fyrsta sinn opinberlega lagið Womanizer á Bambi verðlaunahátíðinni í Þýskalandi í gær.

Þar var hún líka valin besta alþjóðlega poppstjarnan.

Það sem vekur athygli er klæðnaður Britney og höfuðfat sem er nánast alveg eins og sviðsbúningur Madonnu eins og sést þegar myndir sem teknar eru af þeim á sviði eru bornar saman.

Sjá Britney flytja lagið Womanizer hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.