Formúla 1 á Hockenheim í hættu 1. desember 2008 11:32 Þýskir áhorfendur gætu séð á eftir Hockeheim kappakstrinum sem hefur verið til staðar í áratugi. Mikið af Pólverjum mætti á mótið í ár. mynd: Getty Images Mótshald í Formúlu 1 í Þýskalandi gæti verið í hættu að mati Karl Josef Schmidt, nema Bernie Eccleostne lækki gjöld sem hann rukkar mótshaldara um. Keppt er á Hockenheim annað hvert ár og í ár töpuðu mótshaldarar 5.3 miljónum evra. Keppt verður á Nurburgring á næsta ári. "Ríkið þarf að koma inn í mótshaldið eft við eigum að ná endum saman. Annars verður ekki keppt á Hockenheim í Formúlu 1, né heldur á Nurburgring í framtíðinni. Þá verðiur Ecclestone að lækka leyfisgjöldin, annars enda öll mót í Arabalöndum og hverfa frá Evrópu", sagði Schmidt í þýsku dagblaði í dag. Ekki verður keppt í Kanada né Frakklandi á næsta ári vegna of hárra leyfisgjalda sem mósthaldarar eiga erfitt með að kyngja, en gjaldið er oft á milli 10-30 miljónir dala fyrir mót. Mikill áhugi er á Formúlu 1 í Þýskalandi og fimm þýskir ökumenn keppa í íþróttinni. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mótshald í Formúlu 1 í Þýskalandi gæti verið í hættu að mati Karl Josef Schmidt, nema Bernie Eccleostne lækki gjöld sem hann rukkar mótshaldara um. Keppt er á Hockenheim annað hvert ár og í ár töpuðu mótshaldarar 5.3 miljónum evra. Keppt verður á Nurburgring á næsta ári. "Ríkið þarf að koma inn í mótshaldið eft við eigum að ná endum saman. Annars verður ekki keppt á Hockenheim í Formúlu 1, né heldur á Nurburgring í framtíðinni. Þá verðiur Ecclestone að lækka leyfisgjöldin, annars enda öll mót í Arabalöndum og hverfa frá Evrópu", sagði Schmidt í þýsku dagblaði í dag. Ekki verður keppt í Kanada né Frakklandi á næsta ári vegna of hárra leyfisgjalda sem mósthaldarar eiga erfitt með að kyngja, en gjaldið er oft á milli 10-30 miljónir dala fyrir mót. Mikill áhugi er á Formúlu 1 í Þýskalandi og fimm þýskir ökumenn keppa í íþróttinni.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira