Tugþúsundir fanga myrtir í Kóreustríðinu Óli Tynes skrifar 19. maí 2008 14:43 Fjöldamorð framin í Kóreustríðinu. Talið er að tugþúsundir fanga hafi verið myrtir í Suður-Kóreu í Kóreustríðinu á árunum 1950-1951. Bandaríkjamenn vissu af einhverjum þessara morða en gerðu lítið til að stöðva þau. Verið er að grafa upp fjöldagrafir frá þessum tíma. Her Suður-Kóreu fór mjög halloka í fyrstu eftir að Norður-Kórea gerði innrás í landið árið 1950. Norðanmenn náðu höfuðborginni Seoul fljótlega á sitt vald. Þar sat mikill fjöldi kommúnista í fangelsum. Norður-Kóreumenn slepptu öllum föngum úr fangelsum höfuðborgarinnar og fengu þá til liðs við sig. Til þess að hindra að það sama gerðist annarsstaðar hófu Suður-Kóreumenn að tæma fangelsi sín, flytja fangana út í sveit og myrða þá þar. Talið er að tugþúsundir manna hafi verið myrtir með þessum hætti. Vitað er til þess að nokkrir bandarískir diplomatar reyndu að fá Kóreumenn til þess að hætta drápunum. Yfirmaður herja þeirra, Douglas MacArtur, vildi hinsvegar ekkert af þessu vita og sagði að þetta væri innanríkismál Suður-Kóreu. MacArthur réði þó einnig yfir her Suður-Kóreu. Erlent Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Talið er að tugþúsundir fanga hafi verið myrtir í Suður-Kóreu í Kóreustríðinu á árunum 1950-1951. Bandaríkjamenn vissu af einhverjum þessara morða en gerðu lítið til að stöðva þau. Verið er að grafa upp fjöldagrafir frá þessum tíma. Her Suður-Kóreu fór mjög halloka í fyrstu eftir að Norður-Kórea gerði innrás í landið árið 1950. Norðanmenn náðu höfuðborginni Seoul fljótlega á sitt vald. Þar sat mikill fjöldi kommúnista í fangelsum. Norður-Kóreumenn slepptu öllum föngum úr fangelsum höfuðborgarinnar og fengu þá til liðs við sig. Til þess að hindra að það sama gerðist annarsstaðar hófu Suður-Kóreumenn að tæma fangelsi sín, flytja fangana út í sveit og myrða þá þar. Talið er að tugþúsundir manna hafi verið myrtir með þessum hætti. Vitað er til þess að nokkrir bandarískir diplomatar reyndu að fá Kóreumenn til þess að hætta drápunum. Yfirmaður herja þeirra, Douglas MacArtur, vildi hinsvegar ekkert af þessu vita og sagði að þetta væri innanríkismál Suður-Kóreu. MacArthur réði þó einnig yfir her Suður-Kóreu.
Erlent Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira