Hagnaður Google fram úr væntingum 18. apríl 2008 08:57 Larry Page og Sergei Brin, stofnendur Google. Mynd/AFP Bandaríski netleitarrisinn Google kom talsvert betur inn í árið en spáð hefur verið. Félagið hagnaðist um 1,31 milljarð dala, jafnvirði 98,5 milljarða íslenskra króna, á fyrsta ársfjórðungi, sem er þrjátíu prósenta aukning á milli ára.Tekjur námu 5,19 milljörðum dala, sem er 42 prósenta aukning og slær á hrakspár manna um samdrátt í einkaneyslu og auglýsingasölu, að sögn breska ríkisútvarpsins (BBC). Rétt rúmur helmingur teknanna kemur utan Bandaríkjanna.BBC hefur eftir Eric Schmidt, forstjóra Google, að endalaus nýsköpun innan dyra fyrirtækisins hafi hjálpað til.Gengi hlutabréfa í Google lækkaði lítillega á bandarískum hlutabréfamarkaði áður en afkomutölurnar lágu fyrir í gær. Tölurnar birtust hins vegar eftir lokun markaða og skaust gengið upp um 18 prósent í utanmarkaðsviðskiptum. Viðskipti hefjast á bandarískum hlutabréfamarkaði á öðrum tímanum í dag að íslenskum tíma. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bandaríski netleitarrisinn Google kom talsvert betur inn í árið en spáð hefur verið. Félagið hagnaðist um 1,31 milljarð dala, jafnvirði 98,5 milljarða íslenskra króna, á fyrsta ársfjórðungi, sem er þrjátíu prósenta aukning á milli ára.Tekjur námu 5,19 milljörðum dala, sem er 42 prósenta aukning og slær á hrakspár manna um samdrátt í einkaneyslu og auglýsingasölu, að sögn breska ríkisútvarpsins (BBC). Rétt rúmur helmingur teknanna kemur utan Bandaríkjanna.BBC hefur eftir Eric Schmidt, forstjóra Google, að endalaus nýsköpun innan dyra fyrirtækisins hafi hjálpað til.Gengi hlutabréfa í Google lækkaði lítillega á bandarískum hlutabréfamarkaði áður en afkomutölurnar lágu fyrir í gær. Tölurnar birtust hins vegar eftir lokun markaða og skaust gengið upp um 18 prósent í utanmarkaðsviðskiptum. Viðskipti hefjast á bandarískum hlutabréfamarkaði á öðrum tímanum í dag að íslenskum tíma.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira