Lífið

Íslenskur listamaður sýnir í Hollandi

Floral Music.
Floral Music.

Arnór Bieltvedt heldur einkasýningu á málverkum sínum í Galerie Beeldkracht í borginni Scheemda, Hollandi. Galerie Beeldkracht hefur einkarétt á sýningum og sölu á list Arnórs í Evrópu.

Máverk Arnórs tengjast bernskuminningum hans af íslenskri nátturufegurð og þjóðtrú. Annar mikilvægur innblastur í list Arnórs er flóra suður Kaliforníu. Suðræn blóm og plöntur finna heimili i köldu og líflegu loftslagi Íslands i málverkum Arnórs.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.