Azinger: Stuðningur áhorfenda lykilatriði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. september 2008 09:16 Áhorfendur í Kentucky um helgina. Nordic Photos / Getty Images Paul Azinger, fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-keppninni, sagði að það hefði verið stuðningur áhorfenda í Kentucky-fylki sem gerði gæfumuninn í sigri sinna manna á Evrópuliðinu um helgina. Bandaríkin hlaut alls sextán og hálfan vinning en Evrópubúar ellefu og hálfan. Sigur Bandaríkjanna var því nokkuð öruggur. „Þetta var frábær dagur - ég er virkilega stoltur af mínum mönnum. Þeir stóðu sig afar vel." „Stuðningsmenn létu vel í sér heyra alla keppnina. Þeir voru þrettándi maðurinn í liðinu og gerðu svo sannarlega gæfumuninn." Lee Westwood, liðsmaður Evrópu, var hins vegar ekki á sama máli og sagði að hegðun áhorfenda hefði verið til skammar. Hún hefði meira að segja verið verri en á Brookline-vellinum í Massachusetts árið 1999, þegar Bandaríkin vann síðast Ryder-bikarkeppnina. Golf Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Paul Azinger, fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-keppninni, sagði að það hefði verið stuðningur áhorfenda í Kentucky-fylki sem gerði gæfumuninn í sigri sinna manna á Evrópuliðinu um helgina. Bandaríkin hlaut alls sextán og hálfan vinning en Evrópubúar ellefu og hálfan. Sigur Bandaríkjanna var því nokkuð öruggur. „Þetta var frábær dagur - ég er virkilega stoltur af mínum mönnum. Þeir stóðu sig afar vel." „Stuðningsmenn létu vel í sér heyra alla keppnina. Þeir voru þrettándi maðurinn í liðinu og gerðu svo sannarlega gæfumuninn." Lee Westwood, liðsmaður Evrópu, var hins vegar ekki á sama máli og sagði að hegðun áhorfenda hefði verið til skammar. Hún hefði meira að segja verið verri en á Brookline-vellinum í Massachusetts árið 1999, þegar Bandaríkin vann síðast Ryder-bikarkeppnina.
Golf Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira