Margir ökumenn ósáttir við Hamilton 16. október 2008 17:42 Lewis Hamilton á undir högg að sækja meðal Formúlu 1 ökumanna í dag. Þeim þykir hann hugsa of mikið um sjálfan sig á kappakstursbrautinni. mynd: kappakstur.is Fjöldi ökumanna létu það í ljós í Kína í dag að þeir eru ósáttir við akstursmáta Lewis Hamilton og það sem gerðist í Japan fyllti mælinn hjá mörgum. "Ég er ósáttur við Hamilton, þó ég hafi ekki lent í árekstri við hann. Hann hélt aftur af mér í rúma tvo hringi, þó hann væri hring á eftir og ég væri í foyrstu", sagði Jarno Trulli hjá Toyota í dag. "Þetta kostaði mig dýrmætan tíma, þannig að ég missti Nelson Piquet framúr mér. Hamilton var síðastur og hefði átt að gæta að sér og fylgjast með í speglunum." Mark Webber sagðist ætla að ræða við Charlie Whiting keppnisstjóra á fundi ökumanna á föstudagskvöld. Webber telur að Hamilton hafi skapað mikla hættu í fyrstu beygjunni í Japan. "Það varð dauðaslys á Monza brautinni árið 2000, eftir að ökumenn óku of geyst á bremsukafla brautarinnar. Þess vegna þarf að skoða þetta mál vandlega", sagðí Webber. Hamilton var refsað fyrir gáleysislegan akstur í Japan, en McLaren menn voru ekki sáttir við dóminn eftir keppnina, þó Hamilton viðurkenndi að hann hefði gert mistök. "Hamilton er stórkostlegur ökumaður, en hann hefur galla rétt eins og kosti. Hann braut á mér á Monza brautinni og fleiri ökumönnum og slapp með án refsingar. Hamilton var villtur í fyrstu beygjunni á Fuji brautinni. Það hefði getað orðið óhapp ef aðrir ökumenn hefðu ekki gætt að sér. Það þurfa allir að læra. Það gerði Tiger Woods í golfinu, það gerði líka Roger Federer í tennis. Hamilton er að ganga í gegnum það sama", sagði Webber. Ítarleg umfjölllun verður um Formúlu 1 og akstursmáta Hamilton og dóma íþróttinni í þættinum Rásmarkið kl. 20.00 í kvöld á Stöð 2 Sport. Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Fjöldi ökumanna létu það í ljós í Kína í dag að þeir eru ósáttir við akstursmáta Lewis Hamilton og það sem gerðist í Japan fyllti mælinn hjá mörgum. "Ég er ósáttur við Hamilton, þó ég hafi ekki lent í árekstri við hann. Hann hélt aftur af mér í rúma tvo hringi, þó hann væri hring á eftir og ég væri í foyrstu", sagði Jarno Trulli hjá Toyota í dag. "Þetta kostaði mig dýrmætan tíma, þannig að ég missti Nelson Piquet framúr mér. Hamilton var síðastur og hefði átt að gæta að sér og fylgjast með í speglunum." Mark Webber sagðist ætla að ræða við Charlie Whiting keppnisstjóra á fundi ökumanna á föstudagskvöld. Webber telur að Hamilton hafi skapað mikla hættu í fyrstu beygjunni í Japan. "Það varð dauðaslys á Monza brautinni árið 2000, eftir að ökumenn óku of geyst á bremsukafla brautarinnar. Þess vegna þarf að skoða þetta mál vandlega", sagðí Webber. Hamilton var refsað fyrir gáleysislegan akstur í Japan, en McLaren menn voru ekki sáttir við dóminn eftir keppnina, þó Hamilton viðurkenndi að hann hefði gert mistök. "Hamilton er stórkostlegur ökumaður, en hann hefur galla rétt eins og kosti. Hann braut á mér á Monza brautinni og fleiri ökumönnum og slapp með án refsingar. Hamilton var villtur í fyrstu beygjunni á Fuji brautinni. Það hefði getað orðið óhapp ef aðrir ökumenn hefðu ekki gætt að sér. Það þurfa allir að læra. Það gerði Tiger Woods í golfinu, það gerði líka Roger Federer í tennis. Hamilton er að ganga í gegnum það sama", sagði Webber. Ítarleg umfjölllun verður um Formúlu 1 og akstursmáta Hamilton og dóma íþróttinni í þættinum Rásmarkið kl. 20.00 í kvöld á Stöð 2 Sport.
Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti