Ísland til sölu á Netinu Atli Steinn Guðmundsson skrifar 14. nóvember 2008 11:44 Tveir framtakssamir hugsjónamenn, þeir Friðgeir Torfi Ásgeirsson og Hafliði Sigfússon, hafa ákveðið að selja Ísland á Netinu og nota ágóðann af sölunni til að losa landið úr skuldafeninu. Með athæfi sínu hyggjast þeir um leið gagnrýna hvernig stjórnvöld hafa staðið að málefnum tengdum fjármálakreppunni, einkum hvað varðar samskipti við erlend stjórnvöld, stofnanir og fólkið í landinu. „Við viljum sýna þeim löndum sem hafa orðið fyrir barðinu á hruni hinna íslensku banka að Íslendingar sem slíkir vilji þeim ekkert illt og myndu glaðir greiða tilbaka hverja krónu, pund eða evru ef þeir gætu. Þannig að með því að „selja" Ísland á netinu og gefa andvirði sölunnar til góðgerðarmála í þeim löndum sem bankahrunið snertir, viljum við sýna velvild Íslendinga í þeirra garð og ósk Íslendinga um að vera áfram í góðum samskiptum við þau," segja Friðgeir og Hafliði í tilkynningu. Hafa þeir sett upp heimasíðuna icelandicfiresale.com þar sem þeir skipta Íslandi í 10.000 reiti. Hver reitur er svo falur fyrir 100 dali sem nú jafngilda 13.400 krónum. „Reitirnir virka sem auglýsing fyrir kaupandann. Þegar gestir heimasíðunnar smella á keyptan reit fara þeir yfir á heimasíðu auglýsandans. Ef Ísland selst upp gæti heimasíðan náð að safna svo mikið sem 1.000.000 USD [134.000.000 kr.], sú upphæð (eða svo mikið sem safnast) mun renna til góðgerðamálefna í löndum sem hafa orðið fyrir barðinu á fjármálakreppunni," útskýra þeir félagar enn fremur. „Við munum biðja kaupendur um að tilnefna hvaða land þeir vilja að peningarnir sínir renni til, peningar sem ekki verða tilnefndir munu verða notaðir í kostnað." Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira
Tveir framtakssamir hugsjónamenn, þeir Friðgeir Torfi Ásgeirsson og Hafliði Sigfússon, hafa ákveðið að selja Ísland á Netinu og nota ágóðann af sölunni til að losa landið úr skuldafeninu. Með athæfi sínu hyggjast þeir um leið gagnrýna hvernig stjórnvöld hafa staðið að málefnum tengdum fjármálakreppunni, einkum hvað varðar samskipti við erlend stjórnvöld, stofnanir og fólkið í landinu. „Við viljum sýna þeim löndum sem hafa orðið fyrir barðinu á hruni hinna íslensku banka að Íslendingar sem slíkir vilji þeim ekkert illt og myndu glaðir greiða tilbaka hverja krónu, pund eða evru ef þeir gætu. Þannig að með því að „selja" Ísland á netinu og gefa andvirði sölunnar til góðgerðarmála í þeim löndum sem bankahrunið snertir, viljum við sýna velvild Íslendinga í þeirra garð og ósk Íslendinga um að vera áfram í góðum samskiptum við þau," segja Friðgeir og Hafliði í tilkynningu. Hafa þeir sett upp heimasíðuna icelandicfiresale.com þar sem þeir skipta Íslandi í 10.000 reiti. Hver reitur er svo falur fyrir 100 dali sem nú jafngilda 13.400 krónum. „Reitirnir virka sem auglýsing fyrir kaupandann. Þegar gestir heimasíðunnar smella á keyptan reit fara þeir yfir á heimasíðu auglýsandans. Ef Ísland selst upp gæti heimasíðan náð að safna svo mikið sem 1.000.000 USD [134.000.000 kr.], sú upphæð (eða svo mikið sem safnast) mun renna til góðgerðamálefna í löndum sem hafa orðið fyrir barðinu á fjármálakreppunni," útskýra þeir félagar enn fremur. „Við munum biðja kaupendur um að tilnefna hvaða land þeir vilja að peningarnir sínir renni til, peningar sem ekki verða tilnefndir munu verða notaðir í kostnað."
Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira