Stjarnan tryggði sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum Subway-bikarkeppni karla með sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum, 127-90.
Þessum leik var frestað á sínum tíma en nú þegar er búið að draga í fjórðungsúrslit keppninnar þar sem Stjarnan mun mæta Val.
Eftir því sem kemur fram á vef Eyjafrétta var Justin Shouse stigahæstur leikmanna Stjörnunnar með 28 stig en Baldvin Johnsen skoraði 25 fyrir ÍBV.
Stjarnan í fjórðungsúrslit
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið



Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn
Íslenski boltinn



Hvergerðingar í úrslit umspilsins
Körfubolti

Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn
Enski boltinn



Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða
Enski boltinn