Lögsæki rassinn undan forstjóranum 20. desember 2008 09:43 Bernie Ecclestone er alltaf með munninn fyrir neðan nefið þegar sótt er að honum. Mynd: Getty Images Bernie Ecclestone er bálreiður forstjóra Ferrari fyrir ummæli sem hann lét falla á fundi með fréttamönnum í vikunni. Á fundinum sagði Montezemolo að Ecclestone ætti að láta keppnisliðin fái auknar tekjur af sjónvarpsréttinum en nú er. Ecclestone var fljótur til svara vegna málsins og sem fyrr með munninn fyrir neðan nefið. Hann segir FOM, fyrirtæki hans hafa keypt hollustu Ferrari árið 2003 þegar nokkrir bílaframleiðendur vildu stofna eigin mótaröð. "Afhverju var Ferrari eina liðið sem klauf sig út úr samkomulaginu milli bílaframleiðenda? Það er af því að við keyptum hollustu liðsins við Formúlu 1 fyrir 80 miljónir dala. Við keyptum Ferrari....", sagði Ecclestone. Með samkomulaginu féll stofnun nýrrar mótaraðar um sjálft stig. "Það hafa allir rétt á koma og skoða bókhaldið hjá okkur, Ferrari frekar en nokkuð annað fyrirtæki. Við erum með bankamenn og aðila frá samstarfsaðilanum CVC sem eru með nefið niður í öllu sem við gerum. Ef einhver segir að við séum að gera eitthvað rangt, þá lögsæki ég rassinn undan þeim", sagði Ecclestone. Sjá nánar um ummæli Ecclestone Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bernie Ecclestone er bálreiður forstjóra Ferrari fyrir ummæli sem hann lét falla á fundi með fréttamönnum í vikunni. Á fundinum sagði Montezemolo að Ecclestone ætti að láta keppnisliðin fái auknar tekjur af sjónvarpsréttinum en nú er. Ecclestone var fljótur til svara vegna málsins og sem fyrr með munninn fyrir neðan nefið. Hann segir FOM, fyrirtæki hans hafa keypt hollustu Ferrari árið 2003 þegar nokkrir bílaframleiðendur vildu stofna eigin mótaröð. "Afhverju var Ferrari eina liðið sem klauf sig út úr samkomulaginu milli bílaframleiðenda? Það er af því að við keyptum hollustu liðsins við Formúlu 1 fyrir 80 miljónir dala. Við keyptum Ferrari....", sagði Ecclestone. Með samkomulaginu féll stofnun nýrrar mótaraðar um sjálft stig. "Það hafa allir rétt á koma og skoða bókhaldið hjá okkur, Ferrari frekar en nokkuð annað fyrirtæki. Við erum með bankamenn og aðila frá samstarfsaðilanum CVC sem eru með nefið niður í öllu sem við gerum. Ef einhver segir að við séum að gera eitthvað rangt, þá lögsæki ég rassinn undan þeim", sagði Ecclestone. Sjá nánar um ummæli Ecclestone
Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira