Fyrrverandi bankastjóra Hróarskeldubanka stefnt Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. ágúst 2009 10:54 Stjórn Hróarskeldubanka hefur tilkynnt að bankinn muni stefna Niels Valentin Hansen, sem stjórnaði bankanum áður en hann varð þjóðnýttur fyrir um ári síðan vegna lausafjárvandræða. Í skýrslu sem stjórn bankans hefur látið gera er Hansen sagður ábyrgur fyrir vandræðum bankans. Hann var forstjóri bankans á árunum 1978-2007, en hann hefur vísað frá sér allri ábyrgð á vandræðum bankans, samkvæmt frásögn Copenhagen Post. Auk þess sem bankinn krefst skaðabóta frá Hansen sér hann einnig fram á 18 mánaða fangelsi fyrir að hafa í apríl 2007 tekið ákvörðun um að auka hlutafé í bankanum með því að láta Hróaskeldubanka kaupa 22% hlut í sjálfum sér. Fyrrverandi stjórn bankans og endurskoðendafyrirtækinu Ernst & Young verður einnig stefnt vegna gagnrýniverðra ákvarðana í tengslum við rekstur bankans. Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Stjórn Hróarskeldubanka hefur tilkynnt að bankinn muni stefna Niels Valentin Hansen, sem stjórnaði bankanum áður en hann varð þjóðnýttur fyrir um ári síðan vegna lausafjárvandræða. Í skýrslu sem stjórn bankans hefur látið gera er Hansen sagður ábyrgur fyrir vandræðum bankans. Hann var forstjóri bankans á árunum 1978-2007, en hann hefur vísað frá sér allri ábyrgð á vandræðum bankans, samkvæmt frásögn Copenhagen Post. Auk þess sem bankinn krefst skaðabóta frá Hansen sér hann einnig fram á 18 mánaða fangelsi fyrir að hafa í apríl 2007 tekið ákvörðun um að auka hlutafé í bankanum með því að láta Hróaskeldubanka kaupa 22% hlut í sjálfum sér. Fyrrverandi stjórn bankans og endurskoðendafyrirtækinu Ernst & Young verður einnig stefnt vegna gagnrýniverðra ákvarðana í tengslum við rekstur bankans.
Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira