Vistun Papeyjarfanga gæti kostað samfélagið 350 milljónir Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. ágúst 2009 11:32 Dæmt var í Papeyjarmálinu í gær. Mynd/ GVA. Það gæti kostað alls 352 milljónir að vista mennina sem voru dæmdir í Papeyjarmálinu í gær í fangelsi næstu árin. Samkvæmt upplýsingum frá Páli Winkel fangelsismálastjóra kostar vistun fanga 24 þúsund krónur á sólarhring. „Ef þú tekur það sem lagt er til fangelsismála á ári og deilir því á fjölda fanganna og þá er allt innifalið húsið, öryggisgæslan, matur, sálfræðiþjónusta og fleira þá er það í kringum 24 þúsund krónur sólarhringurinn," segir Páll í samtali við Vísi. Papeyjarfangarnir sex voru dæmdir í samtals 40 ára fangelsi fyrir smygl á 109 kílóum af kannabisefnum og amfetamíni auk alsælutaflna. Mennirnir smygluðu efnunum til landsins með skútunni Sirtaki í aprílmánuði. 365*24 = 8,8 milljónir króna 8,8*40 = 352 milljónir króna Heildarkostnaðurinn við vistun fanganna er því um 352 milljónir króna. Rétt er að geta þess að það er afar sjaldgæft að dæmdir brotamenn sitji af sér allan þann dóm sem þeir hljóta. Þá er líka rétt að geta þess að í þessum tölum er ekki tekinn með kostnaður við rannsókn málsins og meðferð þess fyrir dómi sem hleypur á tugum milljóna króna. Papeyjarmálið Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira
Það gæti kostað alls 352 milljónir að vista mennina sem voru dæmdir í Papeyjarmálinu í gær í fangelsi næstu árin. Samkvæmt upplýsingum frá Páli Winkel fangelsismálastjóra kostar vistun fanga 24 þúsund krónur á sólarhring. „Ef þú tekur það sem lagt er til fangelsismála á ári og deilir því á fjölda fanganna og þá er allt innifalið húsið, öryggisgæslan, matur, sálfræðiþjónusta og fleira þá er það í kringum 24 þúsund krónur sólarhringurinn," segir Páll í samtali við Vísi. Papeyjarfangarnir sex voru dæmdir í samtals 40 ára fangelsi fyrir smygl á 109 kílóum af kannabisefnum og amfetamíni auk alsælutaflna. Mennirnir smygluðu efnunum til landsins með skútunni Sirtaki í aprílmánuði. 365*24 = 8,8 milljónir króna 8,8*40 = 352 milljónir króna Heildarkostnaðurinn við vistun fanganna er því um 352 milljónir króna. Rétt er að geta þess að það er afar sjaldgæft að dæmdir brotamenn sitji af sér allan þann dóm sem þeir hljóta. Þá er líka rétt að geta þess að í þessum tölum er ekki tekinn með kostnaður við rannsókn málsins og meðferð þess fyrir dómi sem hleypur á tugum milljóna króna.
Papeyjarmálið Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira