Krafa um bónusgreiðslur eins og blaut tuska framan í þjóðina Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar 19. ágúst 2009 12:09 Eiríkur Jónsson segir LSR gera athugasemdir við bónusgreiðslur af þessu tagi. Mynd/ Anton Brink. Að tala um bónusgreiðslur sem telja í milljörðum er eins og blaut tuska framan í þjóðina, segir formaður LSR um áætlun um milljarða bónusgreiðslur til starfsmanna Straums. Það eigi að semja um laun sem séu samboðin fólkinu í landinu og gera þá kröfu til starfsmannanna eins og annarra vinnandi manna að skila sinni vinnu fyrir þau laun. Stjórnendur bankans héldu kynningarfund með kröfuhöfum bankans þann 6. ágúst sl. Á þeim fundi var rekstraráætlun kynnt en í henni var að finna áætlun um að starfsmenn Straums fái bónusgreiðslur í samræmi við endurheimtur á eignum bankans á næstu fimm árum. Bónusgreiðslurnar eru frá 2,7 milljörðum og upp í tæpa 10 milljarða. Lífeyrissjóðir eiga 24 milljarða króna kröfu á bankann. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins er sjá sjóður sem á hvað mestum hagsmunum að gæta. Eiríkur Jónsson, formaður LSR, segir sjóðinn ítrekað hafa gert athugasemdir við svona bónusgreiðslur og kaupréttasamninga í fyrirtækjum sem sjóðurinn hefur fjárfest í. Óttar Pálsson, forstjóri Straums, sagði í samtali við fréttastofu að um áætlun á árangurstengdum greiðslum sé að ræða og þær kæmu fyrst til umræðu nýrrar stjórnar að lokinni endurskipulagningu félagsins sem nú stendur yfir. Stjórn LSR mun koma saman í næstu viku þar sem málið verður rætt. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent „Þetta hefur verið ströng og erfið nótt“ Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Skoða að leyfa fólki að hirða muni sem á að farga Innlent Maðurinn kominn upp úr fljótinu Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Að tala um bónusgreiðslur sem telja í milljörðum er eins og blaut tuska framan í þjóðina, segir formaður LSR um áætlun um milljarða bónusgreiðslur til starfsmanna Straums. Það eigi að semja um laun sem séu samboðin fólkinu í landinu og gera þá kröfu til starfsmannanna eins og annarra vinnandi manna að skila sinni vinnu fyrir þau laun. Stjórnendur bankans héldu kynningarfund með kröfuhöfum bankans þann 6. ágúst sl. Á þeim fundi var rekstraráætlun kynnt en í henni var að finna áætlun um að starfsmenn Straums fái bónusgreiðslur í samræmi við endurheimtur á eignum bankans á næstu fimm árum. Bónusgreiðslurnar eru frá 2,7 milljörðum og upp í tæpa 10 milljarða. Lífeyrissjóðir eiga 24 milljarða króna kröfu á bankann. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins er sjá sjóður sem á hvað mestum hagsmunum að gæta. Eiríkur Jónsson, formaður LSR, segir sjóðinn ítrekað hafa gert athugasemdir við svona bónusgreiðslur og kaupréttasamninga í fyrirtækjum sem sjóðurinn hefur fjárfest í. Óttar Pálsson, forstjóri Straums, sagði í samtali við fréttastofu að um áætlun á árangurstengdum greiðslum sé að ræða og þær kæmu fyrst til umræðu nýrrar stjórnar að lokinni endurskipulagningu félagsins sem nú stendur yfir. Stjórn LSR mun koma saman í næstu viku þar sem málið verður rætt.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent „Þetta hefur verið ströng og erfið nótt“ Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Skoða að leyfa fólki að hirða muni sem á að farga Innlent Maðurinn kominn upp úr fljótinu Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira