Krafa um bónusgreiðslur eins og blaut tuska framan í þjóðina Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar 19. ágúst 2009 12:09 Eiríkur Jónsson segir LSR gera athugasemdir við bónusgreiðslur af þessu tagi. Mynd/ Anton Brink. Að tala um bónusgreiðslur sem telja í milljörðum er eins og blaut tuska framan í þjóðina, segir formaður LSR um áætlun um milljarða bónusgreiðslur til starfsmanna Straums. Það eigi að semja um laun sem séu samboðin fólkinu í landinu og gera þá kröfu til starfsmannanna eins og annarra vinnandi manna að skila sinni vinnu fyrir þau laun. Stjórnendur bankans héldu kynningarfund með kröfuhöfum bankans þann 6. ágúst sl. Á þeim fundi var rekstraráætlun kynnt en í henni var að finna áætlun um að starfsmenn Straums fái bónusgreiðslur í samræmi við endurheimtur á eignum bankans á næstu fimm árum. Bónusgreiðslurnar eru frá 2,7 milljörðum og upp í tæpa 10 milljarða. Lífeyrissjóðir eiga 24 milljarða króna kröfu á bankann. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins er sjá sjóður sem á hvað mestum hagsmunum að gæta. Eiríkur Jónsson, formaður LSR, segir sjóðinn ítrekað hafa gert athugasemdir við svona bónusgreiðslur og kaupréttasamninga í fyrirtækjum sem sjóðurinn hefur fjárfest í. Óttar Pálsson, forstjóri Straums, sagði í samtali við fréttastofu að um áætlun á árangurstengdum greiðslum sé að ræða og þær kæmu fyrst til umræðu nýrrar stjórnar að lokinni endurskipulagningu félagsins sem nú stendur yfir. Stjórn LSR mun koma saman í næstu viku þar sem málið verður rætt. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Að tala um bónusgreiðslur sem telja í milljörðum er eins og blaut tuska framan í þjóðina, segir formaður LSR um áætlun um milljarða bónusgreiðslur til starfsmanna Straums. Það eigi að semja um laun sem séu samboðin fólkinu í landinu og gera þá kröfu til starfsmannanna eins og annarra vinnandi manna að skila sinni vinnu fyrir þau laun. Stjórnendur bankans héldu kynningarfund með kröfuhöfum bankans þann 6. ágúst sl. Á þeim fundi var rekstraráætlun kynnt en í henni var að finna áætlun um að starfsmenn Straums fái bónusgreiðslur í samræmi við endurheimtur á eignum bankans á næstu fimm árum. Bónusgreiðslurnar eru frá 2,7 milljörðum og upp í tæpa 10 milljarða. Lífeyrissjóðir eiga 24 milljarða króna kröfu á bankann. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins er sjá sjóður sem á hvað mestum hagsmunum að gæta. Eiríkur Jónsson, formaður LSR, segir sjóðinn ítrekað hafa gert athugasemdir við svona bónusgreiðslur og kaupréttasamninga í fyrirtækjum sem sjóðurinn hefur fjárfest í. Óttar Pálsson, forstjóri Straums, sagði í samtali við fréttastofu að um áætlun á árangurstengdum greiðslum sé að ræða og þær kæmu fyrst til umræðu nýrrar stjórnar að lokinni endurskipulagningu félagsins sem nú stendur yfir. Stjórn LSR mun koma saman í næstu viku þar sem málið verður rætt.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira