Lífið

Vill engin veisluhöld

Hollywood-goðsögnin verður áttræð á næsta ári en hefur engan áhuga á því að halda upp á daginn.
Hollywood-goðsögnin verður áttræð á næsta ári en hefur engan áhuga á því að halda upp á daginn.

Leikstjórinn Clint Eastwood hefur engan áhuga á því að halda upp á áttræðisafmælið sitt á næsta ári. Hann nær þessum merka áfanga í maí en hefur bannað eiginkonu sinni að gefa sér gjafir. Hann vill heldur ekki að afmælisveisla verði haldin fyrir sig.

„Þegar maður kemst á áttræðisaldurinn gerast ákveðnir hlutir. Einn er sá að maður hættir að halda upp á afmælið,“ sagði Eastwood, sem vill miklu frekar fá sér rauðvínsglas með konunni og hafa það náðugt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.