Jónas Guðni: Yndislegt að skilja við KR með þessum hætti Ómar Þorgeirsson skrifar 24. júlí 2009 07:30 Jónas Guðni Sævarsson lék sinn síðasta leik með KR í gær, í bili að minnsta kosti. Hann heldur nú til Halmstad í Svíþjóð. Mynd/Valli KR-ingar gerðu sér lítið fyrir og nældu í 1-1 jafntefli gegn Larissa í Grikklandi í gær og unnu einvígið samanlagt 3-1. KR-ingar mæta Basel frá Sviss í næstu umferð Evrópudeildar UEFA. „Það var gríðarlega erfitt að spila í 35 stiga hita en við sýndum frábæran karakter. Þetta var gríðarlega ljúft og það er frábært að skilja við KR-inga eftir þennan leik," segir fyrirliðinn Jónas Guðni Sævarsson sem var að spila sinn síðasta leik fyrir KR. Jónas Guðni heldur nú til Svíþjóðar þar sem hann mun spila með Halmstad. „Það er yndislegt að skilja við KR með þessum hætti og ég kveð félagið með söknuði. Ég vona bara að KR komist í riðilinn og kaupi mig þá til baka frá Halmstad," segir Jónas Guðni léttur í bragði í leikslok í gær. Leikmenn Larissa komust yfir eftir hálftímaleik í gær og voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en staðan var enn 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. KR-ingar komu sterkir inn í seinni hálfleikinn og náðu að jafna á 75. mínútu. Grétar Sigfinnur Sigurðsson skoraði þá eftir hornspyrnu og eftir jöfnunarmarkið voru KR-ingar með þetta í hendi sér og leikurinn endaði sem segir 1-1. Glæsileg úrslit fyrir KR og íslenskan fótbolta. Íslenski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
KR-ingar gerðu sér lítið fyrir og nældu í 1-1 jafntefli gegn Larissa í Grikklandi í gær og unnu einvígið samanlagt 3-1. KR-ingar mæta Basel frá Sviss í næstu umferð Evrópudeildar UEFA. „Það var gríðarlega erfitt að spila í 35 stiga hita en við sýndum frábæran karakter. Þetta var gríðarlega ljúft og það er frábært að skilja við KR-inga eftir þennan leik," segir fyrirliðinn Jónas Guðni Sævarsson sem var að spila sinn síðasta leik fyrir KR. Jónas Guðni heldur nú til Svíþjóðar þar sem hann mun spila með Halmstad. „Það er yndislegt að skilja við KR með þessum hætti og ég kveð félagið með söknuði. Ég vona bara að KR komist í riðilinn og kaupi mig þá til baka frá Halmstad," segir Jónas Guðni léttur í bragði í leikslok í gær. Leikmenn Larissa komust yfir eftir hálftímaleik í gær og voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en staðan var enn 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. KR-ingar komu sterkir inn í seinni hálfleikinn og náðu að jafna á 75. mínútu. Grétar Sigfinnur Sigurðsson skoraði þá eftir hornspyrnu og eftir jöfnunarmarkið voru KR-ingar með þetta í hendi sér og leikurinn endaði sem segir 1-1. Glæsileg úrslit fyrir KR og íslenskan fótbolta.
Íslenski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira