Frystingu aflétt á eignum Kaupþings í Þýskalandi 22. júní 2009 13:55 Þýska fjármálaeftirlitið (BaFin) hefur aflétt frystingu á eignum Kaupþings í Þýskalandi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu BaFin. Þar segir að frystingin sé ekki lengur nauðsynleg. Eins og fram kom í frétt hér fyrr í dag hefur skilanefnd Kaupþings sent frá sér tilkynningu um að greiðslur til eigenda Edge reikninga Kaupþings í Þýskalandi muni fá endurgreitt frá bankanum í næstunni. Þessa er einnig getið á heimasíðu BaFin þar sem segir að eigendur Edge reikninga muni geta tekið inneignir sínar út af þeim í þessari viku. Í tilkynningu BaFin segir ennfremur að viðskiptaráðherra Íslands, Gylfi Magnússon, hafi sent eftirlitinu bréf þar sem segir að inneignir á nær 31.000 Edge reikningum falli undir íslenska löggjöf sem og þá sem gildir innan ESB. Eins og fram hefur komið áttu þessir tæplega 31.000 einstaklingar samtals 308 milljónir evra á reikningum sínum. Eignir Kaupþings duga vel fyrir þessari upphæð og ekki króna fellur á ríkissjóð af þessum sökum. Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Þýska fjármálaeftirlitið (BaFin) hefur aflétt frystingu á eignum Kaupþings í Þýskalandi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu BaFin. Þar segir að frystingin sé ekki lengur nauðsynleg. Eins og fram kom í frétt hér fyrr í dag hefur skilanefnd Kaupþings sent frá sér tilkynningu um að greiðslur til eigenda Edge reikninga Kaupþings í Þýskalandi muni fá endurgreitt frá bankanum í næstunni. Þessa er einnig getið á heimasíðu BaFin þar sem segir að eigendur Edge reikninga muni geta tekið inneignir sínar út af þeim í þessari viku. Í tilkynningu BaFin segir ennfremur að viðskiptaráðherra Íslands, Gylfi Magnússon, hafi sent eftirlitinu bréf þar sem segir að inneignir á nær 31.000 Edge reikningum falli undir íslenska löggjöf sem og þá sem gildir innan ESB. Eins og fram hefur komið áttu þessir tæplega 31.000 einstaklingar samtals 308 milljónir evra á reikningum sínum. Eignir Kaupþings duga vel fyrir þessari upphæð og ekki króna fellur á ríkissjóð af þessum sökum.
Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira