Kaka kaup úr takti við raunveruleikann 17. janúar 2009 13:44 Luca Montezemolo telur lunamál Kaka út úr kortinu. Mynd: AFP Luca Montezemolo, forseti Ferrari telur að tilboð í knattspyrnumanninn Kaka sé út úr takti við raunveruleikann. Montezemolo er mikill íþróttaáhugamaður og Kaka spilar í heimalandi hans á Ítalíu. Ferrari er styrkt af konungsfjölskyldunni í Abu Dhabi sem rekur fjárfestingar fyrirtækð Mubadala og Montezemolo þekkir því vel ríkidæmi prinsa þar í landi sem eru nokkrir. "Það er ekki sami prins að vinna með okkur og er að skoða kaup á knattspyrnumanninum Kaka fyrir Manchesater City. Sá virðist ekkert vilja spara peninga, ", sagði Montezemolo í viðtali við Autosport. City hefur boðið hátt í 250 miljónir punda í Kaka sem spilar með AC Milan á Ítalíu. Efnahagskreppan hefur komið við Formúlu 1 geirann og Honda liðið hefur dregið sig út úr íþróttinni. Umræðan um Kaka hefur því fengið hærra flug víða en ella innan íþróttageirans. Hafa margir áhyggjur af því að ef mál Kaka ganga eftir þá verði launaskrið í íþróttaheiminum, aðrir vilji sitja við sama borð og Kaka. "Ég tel að menn verða að skoða hvaða fordæmi er verið að gefa með þessu umstangi um Kaka. Menn verða að bera virðingu fyrir peningum, vægi þeirra, bera virðingu fyrir knattspyrnuliðum og einstaklingum. Líka prinsar þó svo að þeir séu forrríkir", sagði Montezemolo. Ferrari leggur um 400 miljónir evra í rekstur á Formúlu 1 liði Ferrari, en alþjóðabílasambandið FIA vinnur hörðum höndum að því að lækkka kostnað. Talið er að hægt verða að skera niður rekstrarkostnað um meira en 50% á næstu árum, en Ferarri frumsýndi fyrir skömmu glænýtt ökutæki. Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Luca Montezemolo, forseti Ferrari telur að tilboð í knattspyrnumanninn Kaka sé út úr takti við raunveruleikann. Montezemolo er mikill íþróttaáhugamaður og Kaka spilar í heimalandi hans á Ítalíu. Ferrari er styrkt af konungsfjölskyldunni í Abu Dhabi sem rekur fjárfestingar fyrirtækð Mubadala og Montezemolo þekkir því vel ríkidæmi prinsa þar í landi sem eru nokkrir. "Það er ekki sami prins að vinna með okkur og er að skoða kaup á knattspyrnumanninum Kaka fyrir Manchesater City. Sá virðist ekkert vilja spara peninga, ", sagði Montezemolo í viðtali við Autosport. City hefur boðið hátt í 250 miljónir punda í Kaka sem spilar með AC Milan á Ítalíu. Efnahagskreppan hefur komið við Formúlu 1 geirann og Honda liðið hefur dregið sig út úr íþróttinni. Umræðan um Kaka hefur því fengið hærra flug víða en ella innan íþróttageirans. Hafa margir áhyggjur af því að ef mál Kaka ganga eftir þá verði launaskrið í íþróttaheiminum, aðrir vilji sitja við sama borð og Kaka. "Ég tel að menn verða að skoða hvaða fordæmi er verið að gefa með þessu umstangi um Kaka. Menn verða að bera virðingu fyrir peningum, vægi þeirra, bera virðingu fyrir knattspyrnuliðum og einstaklingum. Líka prinsar þó svo að þeir séu forrríkir", sagði Montezemolo. Ferrari leggur um 400 miljónir evra í rekstur á Formúlu 1 liði Ferrari, en alþjóðabílasambandið FIA vinnur hörðum höndum að því að lækkka kostnað. Talið er að hægt verða að skera niður rekstrarkostnað um meira en 50% á næstu árum, en Ferarri frumsýndi fyrir skömmu glænýtt ökutæki.
Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti