Peningar Whelans fastir inni í Singer & Friedlander 17. janúar 2009 11:02 Eigandi breska knattspyrnuliðsins Wigan, David Whelan, er einn þeirra fjölmargra aðila sem ekki sér fram á að geta nálgast sparifé sitt sem hann lagði inn í Singer & Friedlander bankann í eigu Kaupþings í Bretlandi. Sem kunnugt er var Singer & Friedlander frystur í október með þeim afleiðingum að Kaupþings samstæðan féll. Innistæður í bankanum voru frystar þá og ekki hefur enn verið losað um þær. Whelan lagði hluta af þeim 190 milljónum punda sem hann fékk fyrir söluna á JJB íþróttavörufyrirtækinu til Chris Ronnie og fjárfestingafélagsins Exista inn á hávaxtareikning í bankanum. Wheelan segir í samtali við Financial Times að hann búist við því að fá peningana til baka. „Breska ríkisstjórnin hefur sagt að hún muni aðstoða fjárfesta við að fá peningana sína til baka. Ég var bara venjulegur sparifjáreigandi," segir Whelan. Hann bætti því jafnframt við að hann hefði áhuga á að kaupa heilsuræktarstöðvar JJB sem eru nú í söluferli. Tengdar fréttir JJB í vandræðum Breska sportvöruverslunarkeðjan JJB Sports, sem er að nær þriðjungshluta í eigu Exista og viðskiptafélaga þeirra, er í vandræðum. 28. september 2008 21:15 JJB Sports nær skammtíma samningi við lánadrottna Verslunarkeðjan JJB Sports hefur náð skammtíma samningi við lánadrottna sína að því er segir á Bloomberg fréttaveitunni. Exista á rúmlega 14% hlut í JJB Sports sem rekur 400 verslanir með íþróttaföt og vörur í Bretlandi. 11. desember 2008 09:33 Exista í mál við breska ríkið - Viðurkennir mistök í fjárfestingum Exista ætlar í mál við breska ríkið vegna falls Kaupþings. Jafnframt mun Exista veita hluthöfum sínum lögfræðiaðstoð við slík málaferli. Þá viðurkennir stjórn Exista mistök á undanförnum árum í fjárfestingum sínum. 30. október 2008 13:23 Hlutur Exista og Chris Ronnie í JJB Sports til Kaupþings Hlutur Exista og Chris Ronnie í sportvörukeðjunni JJB Sports er kominn í eigu Kaupþings í því sem Financial Times kallar dularfull viðskipti. Í breska blaðinu Times er hinsvegar sagt að um einfalt veðkall hafi verið að ræða. 14. janúar 2009 09:06 Hlutir í JJB Sports hrynja eftir nýtt verðmat Citigroup Hlutabréf í JJB Sports hafa hrunið um rúmlega 30% á markaðinum í London í dag eftir að Citigroup gafa út nýtt verðmat á félaginu. Citigroup telur hlutinn nú aðeins 1 pens virði. Exista er meðal eigenda JJB Sports. 12. desember 2008 14:04 Tap á rekstri JJB Sports og enginn arður greiddur Tap varð á rekstri JJB Sports í Bretlandi á fyrri helmingi uppgjörsársins. Nam tapið um 45 milljónum kr. og verður enginn arður greiddur til hluthafa af þeim sökum. Exista á um 14% í félaginu. 26. september 2008 09:15 Tilboð í JJB Sports sagt vera í burðarliðnum JD Sports Fashion hefur gefið í skyn að tilboð í JJB Sports sé í burðarliðnum. Exista á stóran hlut í JJB Sports en verð á hlutabréfum í félaginu hafa hrapað frá því á síðasta ári er hluturinn var keyptur. 28. nóvember 2008 08:57 Mest lesið Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira
Eigandi breska knattspyrnuliðsins Wigan, David Whelan, er einn þeirra fjölmargra aðila sem ekki sér fram á að geta nálgast sparifé sitt sem hann lagði inn í Singer & Friedlander bankann í eigu Kaupþings í Bretlandi. Sem kunnugt er var Singer & Friedlander frystur í október með þeim afleiðingum að Kaupþings samstæðan féll. Innistæður í bankanum voru frystar þá og ekki hefur enn verið losað um þær. Whelan lagði hluta af þeim 190 milljónum punda sem hann fékk fyrir söluna á JJB íþróttavörufyrirtækinu til Chris Ronnie og fjárfestingafélagsins Exista inn á hávaxtareikning í bankanum. Wheelan segir í samtali við Financial Times að hann búist við því að fá peningana til baka. „Breska ríkisstjórnin hefur sagt að hún muni aðstoða fjárfesta við að fá peningana sína til baka. Ég var bara venjulegur sparifjáreigandi," segir Whelan. Hann bætti því jafnframt við að hann hefði áhuga á að kaupa heilsuræktarstöðvar JJB sem eru nú í söluferli.
Tengdar fréttir JJB í vandræðum Breska sportvöruverslunarkeðjan JJB Sports, sem er að nær þriðjungshluta í eigu Exista og viðskiptafélaga þeirra, er í vandræðum. 28. september 2008 21:15 JJB Sports nær skammtíma samningi við lánadrottna Verslunarkeðjan JJB Sports hefur náð skammtíma samningi við lánadrottna sína að því er segir á Bloomberg fréttaveitunni. Exista á rúmlega 14% hlut í JJB Sports sem rekur 400 verslanir með íþróttaföt og vörur í Bretlandi. 11. desember 2008 09:33 Exista í mál við breska ríkið - Viðurkennir mistök í fjárfestingum Exista ætlar í mál við breska ríkið vegna falls Kaupþings. Jafnframt mun Exista veita hluthöfum sínum lögfræðiaðstoð við slík málaferli. Þá viðurkennir stjórn Exista mistök á undanförnum árum í fjárfestingum sínum. 30. október 2008 13:23 Hlutur Exista og Chris Ronnie í JJB Sports til Kaupþings Hlutur Exista og Chris Ronnie í sportvörukeðjunni JJB Sports er kominn í eigu Kaupþings í því sem Financial Times kallar dularfull viðskipti. Í breska blaðinu Times er hinsvegar sagt að um einfalt veðkall hafi verið að ræða. 14. janúar 2009 09:06 Hlutir í JJB Sports hrynja eftir nýtt verðmat Citigroup Hlutabréf í JJB Sports hafa hrunið um rúmlega 30% á markaðinum í London í dag eftir að Citigroup gafa út nýtt verðmat á félaginu. Citigroup telur hlutinn nú aðeins 1 pens virði. Exista er meðal eigenda JJB Sports. 12. desember 2008 14:04 Tap á rekstri JJB Sports og enginn arður greiddur Tap varð á rekstri JJB Sports í Bretlandi á fyrri helmingi uppgjörsársins. Nam tapið um 45 milljónum kr. og verður enginn arður greiddur til hluthafa af þeim sökum. Exista á um 14% í félaginu. 26. september 2008 09:15 Tilboð í JJB Sports sagt vera í burðarliðnum JD Sports Fashion hefur gefið í skyn að tilboð í JJB Sports sé í burðarliðnum. Exista á stóran hlut í JJB Sports en verð á hlutabréfum í félaginu hafa hrapað frá því á síðasta ári er hluturinn var keyptur. 28. nóvember 2008 08:57 Mest lesið Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira
JJB í vandræðum Breska sportvöruverslunarkeðjan JJB Sports, sem er að nær þriðjungshluta í eigu Exista og viðskiptafélaga þeirra, er í vandræðum. 28. september 2008 21:15
JJB Sports nær skammtíma samningi við lánadrottna Verslunarkeðjan JJB Sports hefur náð skammtíma samningi við lánadrottna sína að því er segir á Bloomberg fréttaveitunni. Exista á rúmlega 14% hlut í JJB Sports sem rekur 400 verslanir með íþróttaföt og vörur í Bretlandi. 11. desember 2008 09:33
Exista í mál við breska ríkið - Viðurkennir mistök í fjárfestingum Exista ætlar í mál við breska ríkið vegna falls Kaupþings. Jafnframt mun Exista veita hluthöfum sínum lögfræðiaðstoð við slík málaferli. Þá viðurkennir stjórn Exista mistök á undanförnum árum í fjárfestingum sínum. 30. október 2008 13:23
Hlutur Exista og Chris Ronnie í JJB Sports til Kaupþings Hlutur Exista og Chris Ronnie í sportvörukeðjunni JJB Sports er kominn í eigu Kaupþings í því sem Financial Times kallar dularfull viðskipti. Í breska blaðinu Times er hinsvegar sagt að um einfalt veðkall hafi verið að ræða. 14. janúar 2009 09:06
Hlutir í JJB Sports hrynja eftir nýtt verðmat Citigroup Hlutabréf í JJB Sports hafa hrunið um rúmlega 30% á markaðinum í London í dag eftir að Citigroup gafa út nýtt verðmat á félaginu. Citigroup telur hlutinn nú aðeins 1 pens virði. Exista er meðal eigenda JJB Sports. 12. desember 2008 14:04
Tap á rekstri JJB Sports og enginn arður greiddur Tap varð á rekstri JJB Sports í Bretlandi á fyrri helmingi uppgjörsársins. Nam tapið um 45 milljónum kr. og verður enginn arður greiddur til hluthafa af þeim sökum. Exista á um 14% í félaginu. 26. september 2008 09:15
Tilboð í JJB Sports sagt vera í burðarliðnum JD Sports Fashion hefur gefið í skyn að tilboð í JJB Sports sé í burðarliðnum. Exista á stóran hlut í JJB Sports en verð á hlutabréfum í félaginu hafa hrapað frá því á síðasta ári er hluturinn var keyptur. 28. nóvember 2008 08:57