Halldór Ingólfsson: Þeir voru bara miklu betri en við í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2009 22:13 Úr leiknum í kvöld. Mynd/Stefán Halldór Ingólfsson, spilandi þjálfari Gróttu, gat ekki verið með vegna meiðsla. Hann var daufur í leikslok enda áttu hans menn fá svör við sterkri vörn HK-liðsins. „Við vorum alls ekki á réttu róli og við vorum ekki tilbúnir. Sóknarlega vorum við slakir og við áttum mörg slök og illa ígrunduð skot á markið. Við fengum hraðaupphlaup og annað í bakið," sagði Halldór. Hann vildi þó ekki samþykkja að HK-liðið hafi átt svar við sóknarleik hans manna. „Þegar við spiluðum okkar kerfi og reyndum að spila saman þá gekk þetta ágætlega en svo fóru menn að detta í einstaklingsframtök og þá fór að halla undan fæti. Við misstum þá fram úr okkur og það er staða sem þeir vilja vera í. Þeir vilja vera rétt yfir svo þeir geta spilað sinn hæga bolta. Þeim tókst það," sagði Halldór. HK vann fimmtán mínútna kafla í kringum hálfleikinn 9-2 og náði sjö marka forskoti. „Þessi endakafli í fyrri hálfleik og það að ná ekki að brúa bilið í upphafi seinni hálfleiks fór með okkur. Í staðinn fyrir að minnka muninn þá náðu þeir að auka við og þá var einhver uppgjöf í liðinu. Þeir voru bara miklu betri en við í dag," viðurkenndi Halldór. „Við vorum búnir að vinna fimm af sex síðustu leikjum okkar en kannski sat Víkingsleikurinn í mönnum. Það var tvíframlengdur leikur og það er stutt á milli leikja.. Við höfum ekki neina svakalega mikla breytt og þetta var því pinkulítið erfitt," sagði Halldór sem er ekki mikið meiddur. „Ég tognaði aðeins aftan í læri en eftir viku þá verð ég orðinn góður," sagði Halldór að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Halldór Ingólfsson, spilandi þjálfari Gróttu, gat ekki verið með vegna meiðsla. Hann var daufur í leikslok enda áttu hans menn fá svör við sterkri vörn HK-liðsins. „Við vorum alls ekki á réttu róli og við vorum ekki tilbúnir. Sóknarlega vorum við slakir og við áttum mörg slök og illa ígrunduð skot á markið. Við fengum hraðaupphlaup og annað í bakið," sagði Halldór. Hann vildi þó ekki samþykkja að HK-liðið hafi átt svar við sóknarleik hans manna. „Þegar við spiluðum okkar kerfi og reyndum að spila saman þá gekk þetta ágætlega en svo fóru menn að detta í einstaklingsframtök og þá fór að halla undan fæti. Við misstum þá fram úr okkur og það er staða sem þeir vilja vera í. Þeir vilja vera rétt yfir svo þeir geta spilað sinn hæga bolta. Þeim tókst það," sagði Halldór. HK vann fimmtán mínútna kafla í kringum hálfleikinn 9-2 og náði sjö marka forskoti. „Þessi endakafli í fyrri hálfleik og það að ná ekki að brúa bilið í upphafi seinni hálfleiks fór með okkur. Í staðinn fyrir að minnka muninn þá náðu þeir að auka við og þá var einhver uppgjöf í liðinu. Þeir voru bara miklu betri en við í dag," viðurkenndi Halldór. „Við vorum búnir að vinna fimm af sex síðustu leikjum okkar en kannski sat Víkingsleikurinn í mönnum. Það var tvíframlengdur leikur og það er stutt á milli leikja.. Við höfum ekki neina svakalega mikla breytt og þetta var því pinkulítið erfitt," sagði Halldór sem er ekki mikið meiddur. „Ég tognaði aðeins aftan í læri en eftir viku þá verð ég orðinn góður," sagði Halldór að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira