Meistarinn Rossi afskrifar Formúlu 1 4. febrúar 2009 09:43 Valentino Rossi prófaði Ferrari í fyrra og 2006, en hefur endanlega valið að keppa frekar á mótorhjólum. mynd: kappakstur.is Mótorhjólameistarinn Valentino Rossi telur að hann hafi glatað tækifærinu á að komast í Formúlu 1, en Ferrari vildi fá hann til liðsins 2007 eftir prófanir. Rossi kaus að halda áfram á mótorhjólum og þó Rossi hafi prófað Ferrari á ný í lok síðsta árs, þá telur hann sjálfur að möguleiki á að hann fari í Formúlu 1 séu úr sögunni. "Ég átti tækifæri en valdi mótorhjólin og tel að ég fái ekki annan sjéns. Mér fannst frábært að keyra Ferrari bílinn og tel að ég hafi verið fljótur", sagði Rossi, en hann verður 30 ára á árinu. Hann var rúmlega sekúndu á eftir besta tíma Kimi Raikkönen á Firano brautinni á Ítalíu. Ferrari menn var mjög hrifnir af aksturstlækni Rossi sem er margfaldur mótorhjólameistari. "Ég valdi mótorhjólin umfram Formúlu 1 árið 2006 og vissulega spái ég stundum í það hvort ég hafi valið rétt að halda áfram á mótorhjólum. En eftir stendur að ég hef áhuga á rallakstri. Hef haft það frá því ég var gutti. Trúega mun ég keppa í rallakstri þegar ég hætti að keppa á mótorhjólum. En ég keppi á þeim í nokkur ár í viðbót", sagði Rossi. Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Mótorhjólameistarinn Valentino Rossi telur að hann hafi glatað tækifærinu á að komast í Formúlu 1, en Ferrari vildi fá hann til liðsins 2007 eftir prófanir. Rossi kaus að halda áfram á mótorhjólum og þó Rossi hafi prófað Ferrari á ný í lok síðsta árs, þá telur hann sjálfur að möguleiki á að hann fari í Formúlu 1 séu úr sögunni. "Ég átti tækifæri en valdi mótorhjólin og tel að ég fái ekki annan sjéns. Mér fannst frábært að keyra Ferrari bílinn og tel að ég hafi verið fljótur", sagði Rossi, en hann verður 30 ára á árinu. Hann var rúmlega sekúndu á eftir besta tíma Kimi Raikkönen á Firano brautinni á Ítalíu. Ferrari menn var mjög hrifnir af aksturstlækni Rossi sem er margfaldur mótorhjólameistari. "Ég valdi mótorhjólin umfram Formúlu 1 árið 2006 og vissulega spái ég stundum í það hvort ég hafi valið rétt að halda áfram á mótorhjólum. En eftir stendur að ég hef áhuga á rallakstri. Hef haft það frá því ég var gutti. Trúega mun ég keppa í rallakstri þegar ég hætti að keppa á mótorhjólum. En ég keppi á þeim í nokkur ár í viðbót", sagði Rossi.
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti