Sér glitta í vonarneista í hagkerfinu 14. apríl 2009 21:55 Barack Obama Barack Obama forseti Bandaríkjanna sagðist sjá glitta í vonarneista í efnahag landsins. Þetta sagði hann á fundi með háskólanemum við Georgetown University í dag. Hann varaði menn þó við að botninum væri þegar náð. „Uppbyggingin mun fela í sér frekara atvinnuleysi, frekari gjaldþrot og meiri sársauka áður en yfir líkur." Obama sagði að Bandaríkin þyrftu að endurskipuleggja efnahag sinn frá grunni ef næsta öld ætti að verða önnur „Bandarísk öld". Hann varði einnig stefnu sína en margir hafa gagnrýnt hann fyrir of mikil fjárútlát. „Sagan hefur sýnt okkur ítrekað að ef þjóðir taka ekki fljótt á málunum og af hörku til þess að koma hjólunum aftur í gang, lenda þeir í niðursveiflu sem getur varað árum saman í stað mánaða," sagði Obama. Sérfræðingar segja að efnahagurinn sýni mismunandi merki þessa dagana. Atvinnuleysi hefur ekki verið meira í landinu í 25 ár, en það er nú um 8,5% og fólk er að missa heimili sín. Hinsvegar skila mörg fyrirtæki hagnaði í apríl og þar af leiðindi góðri sölu. Obama notaði líkinguna um sandinn og húsið úr Bíblíunni sem hann líkti við efnahag landsins: „En við verðum að byggja okkar hús á bjargi." Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna sagðist sjá glitta í vonarneista í efnahag landsins. Þetta sagði hann á fundi með háskólanemum við Georgetown University í dag. Hann varaði menn þó við að botninum væri þegar náð. „Uppbyggingin mun fela í sér frekara atvinnuleysi, frekari gjaldþrot og meiri sársauka áður en yfir líkur." Obama sagði að Bandaríkin þyrftu að endurskipuleggja efnahag sinn frá grunni ef næsta öld ætti að verða önnur „Bandarísk öld". Hann varði einnig stefnu sína en margir hafa gagnrýnt hann fyrir of mikil fjárútlát. „Sagan hefur sýnt okkur ítrekað að ef þjóðir taka ekki fljótt á málunum og af hörku til þess að koma hjólunum aftur í gang, lenda þeir í niðursveiflu sem getur varað árum saman í stað mánaða," sagði Obama. Sérfræðingar segja að efnahagurinn sýni mismunandi merki þessa dagana. Atvinnuleysi hefur ekki verið meira í landinu í 25 ár, en það er nú um 8,5% og fólk er að missa heimili sín. Hinsvegar skila mörg fyrirtæki hagnaði í apríl og þar af leiðindi góðri sölu. Obama notaði líkinguna um sandinn og húsið úr Bíblíunni sem hann líkti við efnahag landsins: „En við verðum að byggja okkar hús á bjargi."
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira