Ævintýri Buttons heldur áfram 5. apríl 2009 20:03 Jenson Button var glaðreifur í dag eftir annan sigurinn í röð í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button flýgur í hæstu hæðum eftir tvo sigra í fyrstu tveimur mótum ársins á Brawn bíl. Ævintýri Brawn liðsins heldur því áfram og Button er með forystu í stigakeppni ökumanna, þó hann hafi aðeins fengið hálfan stigaskammt í dag þar sem mótið var flautað af vegna rigningar fyrr en til stóð. Ég var mjög ánægður með bílinn og veðrið galopnaði keppnina upp á gátt. Það var stórmál að velja réttu dekkin á réttum tíma. Sérstaklega þegar það rigndi í upphafi. Það var eins og hellt úr fötu. Andrew Shovlin, tæknimaður minn stóð sig frábærlega og kom með mér á verðlaunapallinn í dag. Liðið vann sem ein heild varðandi þjónustuáætlunina líka. Við byrjuðum ævintýralega um síðustu helgi og ég er stoltur að ævintýrið heldur áfram...", sagði Button í dag. Sjá fleiri ummæli Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Jenson Button flýgur í hæstu hæðum eftir tvo sigra í fyrstu tveimur mótum ársins á Brawn bíl. Ævintýri Brawn liðsins heldur því áfram og Button er með forystu í stigakeppni ökumanna, þó hann hafi aðeins fengið hálfan stigaskammt í dag þar sem mótið var flautað af vegna rigningar fyrr en til stóð. Ég var mjög ánægður með bílinn og veðrið galopnaði keppnina upp á gátt. Það var stórmál að velja réttu dekkin á réttum tíma. Sérstaklega þegar það rigndi í upphafi. Það var eins og hellt úr fötu. Andrew Shovlin, tæknimaður minn stóð sig frábærlega og kom með mér á verðlaunapallinn í dag. Liðið vann sem ein heild varðandi þjónustuáætlunina líka. Við byrjuðum ævintýralega um síðustu helgi og ég er stoltur að ævintýrið heldur áfram...", sagði Button í dag. Sjá fleiri ummæli
Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira