Davíð hringdi í Jóhönnu en svaraði ekki hvort hann hyggist hætta 3. febrúar 2009 11:46 Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon. Vísir/Sigurjón Frumvarp um breytingar á skipulagi Seðlabankans var kynnt af Jóhönnu Sigurðardóttur á ríkisstjórnarfundi í dag og afgreitt til þingflokka stjórnarflokkanna og Framsóknarflokksins. Á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu kom fram að vonir standi til þess að frumvarpið verði lagt fyrir á Alþingi í þessari viku. Davíð Oddsson hefur ekki svarað Jóhönnu því af eða á hvort hann ætli að fara frá. Í máli Jóhönnu kom fram að í frumvarpinu felst að ráðinn verði einn faglegur seðlabankastjóri í stað þeirra þriggja sem nú eru í bankanum. Þá kom einnig fram að í frumvarpinu sé gerð grein fyrir peningamálastefnu bankans. Jóhanna sendi bankastjórunum bréf í gær þar sem óskað var eftir því að þeir létu af störfum. Á fundinum í dag kom fram að hún hafi fengið símtal frá Davíð Oddssyni formanni bankastjórnar í morgun. Jóhanna sagðist ekki vilja fara ítarlega út í samtalið en hún sagði þó að Davíð hafi ekki svarað því af eða á hvort hann ætli sér að verða við beiðninni um uppsögn. Davíð er staddur erlendis og sagðist Jóhanna hafa merkt það á orðum hans að hann þyrfti að taka sér tíma til umhugsunar. Jóhanna greindi einnig frá því að ný ríkisstjórn ætli sér að eiga mjög náið samráð með hagsmunaaðilum í þjóðfélaginu auk þess sem þau Steingrímur ætli sér að halda vikulega blaðamannafundi héðan í frá. Hún sagði mikið verk fyrir höndum og að 15 til 20 frumvörp þyrftu að komast í gegn á þessu stutta þingi sem framundan er. Vonast Jóhanna eftir góðu samstarfi við stjórnarandstöðuna í því efni. Hún ítrekaði að engin ágreiningur væri innan ríkisstjórnarinnar um aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hér á landi. Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Innlent Fleiri fréttir Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Sjá meira
Frumvarp um breytingar á skipulagi Seðlabankans var kynnt af Jóhönnu Sigurðardóttur á ríkisstjórnarfundi í dag og afgreitt til þingflokka stjórnarflokkanna og Framsóknarflokksins. Á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu kom fram að vonir standi til þess að frumvarpið verði lagt fyrir á Alþingi í þessari viku. Davíð Oddsson hefur ekki svarað Jóhönnu því af eða á hvort hann ætli að fara frá. Í máli Jóhönnu kom fram að í frumvarpinu felst að ráðinn verði einn faglegur seðlabankastjóri í stað þeirra þriggja sem nú eru í bankanum. Þá kom einnig fram að í frumvarpinu sé gerð grein fyrir peningamálastefnu bankans. Jóhanna sendi bankastjórunum bréf í gær þar sem óskað var eftir því að þeir létu af störfum. Á fundinum í dag kom fram að hún hafi fengið símtal frá Davíð Oddssyni formanni bankastjórnar í morgun. Jóhanna sagðist ekki vilja fara ítarlega út í samtalið en hún sagði þó að Davíð hafi ekki svarað því af eða á hvort hann ætli sér að verða við beiðninni um uppsögn. Davíð er staddur erlendis og sagðist Jóhanna hafa merkt það á orðum hans að hann þyrfti að taka sér tíma til umhugsunar. Jóhanna greindi einnig frá því að ný ríkisstjórn ætli sér að eiga mjög náið samráð með hagsmunaaðilum í þjóðfélaginu auk þess sem þau Steingrímur ætli sér að halda vikulega blaðamannafundi héðan í frá. Hún sagði mikið verk fyrir höndum og að 15 til 20 frumvörp þyrftu að komast í gegn á þessu stutta þingi sem framundan er. Vonast Jóhanna eftir góðu samstarfi við stjórnarandstöðuna í því efni. Hún ítrekaði að engin ágreiningur væri innan ríkisstjórnarinnar um aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hér á landi.
Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Innlent Fleiri fréttir Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Sjá meira