Kreppan mun verri í Danmörku en áður var talið 30. september 2009 08:40 Samkvæmt nýjum tölum frá hagstofu Danmerkur minnkaði landsframleiðsla landsins um 2,6% milli fyrsta og annars ársfjórðungs. Hefur landsframleiðslan því lækkað um 7,2% á liðnum 12 mánuðum sem er mun meira en sérfræðingar áttu von á. Þessi lækkun á landsframleiðslu á 12 mánuðum er sú mesta í sögu landsins að því er segir í dönskum fjölmiðlum sem fjalla um málið í morgun. Á fyrstu sex mánuðum þessa árs minnkaði landsframleiðslan um 5,3% en til samanburðar gerðu greiningardeildir Nordea og Danske Bank ráð fyrir minnkun upp á 1,7% á því tímabili. Í frétt um málið á Börsen segir að tölurnar feli í sér mikinn samdrátt í fjárfestingum og einkaneyslu en á móti komi aukning á útgjöldum hins opinbera. Þá hefur niðursveiflan í bæði út- og innflutningsgreinum landsins haldið áfram. Fram kemur að í samanburði á öðrum ársfjórðungi nú og sama tímabili í fyrra hefur innflutningur dregist saman um 16,4% og útflutningur um 13,6%. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samkvæmt nýjum tölum frá hagstofu Danmerkur minnkaði landsframleiðsla landsins um 2,6% milli fyrsta og annars ársfjórðungs. Hefur landsframleiðslan því lækkað um 7,2% á liðnum 12 mánuðum sem er mun meira en sérfræðingar áttu von á. Þessi lækkun á landsframleiðslu á 12 mánuðum er sú mesta í sögu landsins að því er segir í dönskum fjölmiðlum sem fjalla um málið í morgun. Á fyrstu sex mánuðum þessa árs minnkaði landsframleiðslan um 5,3% en til samanburðar gerðu greiningardeildir Nordea og Danske Bank ráð fyrir minnkun upp á 1,7% á því tímabili. Í frétt um málið á Börsen segir að tölurnar feli í sér mikinn samdrátt í fjárfestingum og einkaneyslu en á móti komi aukning á útgjöldum hins opinbera. Þá hefur niðursveiflan í bæði út- og innflutningsgreinum landsins haldið áfram. Fram kemur að í samanburði á öðrum ársfjórðungi nú og sama tímabili í fyrra hefur innflutningur dregist saman um 16,4% og útflutningur um 13,6%.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira