Lífið

Fögnuðu Falskri nótu

Ragnar Jónasson les upp úr bók sinni Fölsk nóta í Eymundsson. fréttablaðið/valli
Ragnar Jónasson les upp úr bók sinni Fölsk nóta í Eymundsson. fréttablaðið/valli

Lögfræðingurinn Ragnar Jónasson hefur gefið út sína fyrstu glæpasögu, sem nefnist Fölsk nóta. Útgáfuhóf var haldið í Eymundsson við Skólavörðustíg til að fagna áfanganum.

Ragnar hefur hingað til getið sér gott orð sem þýðandi Agöthu Christie-bóka en núna stígur hann í fyrsta skipti fram á sjónarsviðið sem rithöfundur.

Gaman verður að sjá hvort hann nær að skjóta átrúnaðar­goði sínu ref fyrir rass með sínu fyrsta verki.

Pétur Már Ólafsson og Bjarni Þorsteinsson hjá Veröld sem gefur út bókina.
Ragnar áritar bókina fyrir aðdáanda.


Eggert Páll Ólafsson, vinur einkabílsins, og Sigríður Jónasdóttir.
Þau Árni Sigurjónsson, Friðrik Sigfússon og Alexía Gunnarsdóttir brostu breitt.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.