Ótrúlegar vinsældir Stiegs Larsson 15. október 2009 06:00 Millennium-æðið er heldur betur í fullum gangi hér á landi. Íslendingar fá ekki nóg af Lisbeth Salander. Fjórtán þúsund manns hafa séð kvikmyndina Stúlkan sem lék sér að eldinum síðan hún var frumsýnd 2. október. Að auki hafa um sex þúsund eintök selst af samnefndri bók sem var gefin út í íslenskri þýðingu 18. september. „Þetta er bara algjört æði, það hefði enginn getað látið sig dreyma um þetta. Þetta er bara mjög óvenjulegt,“ segir Guðrún Vilmundardóttir hjá útgáfunni Bjarti. „Hún nær á mánuði því sem hin tók á ári,“ bætir hún við og á þar við fyrstu bókina í Millennium-þríleiknum, Karlar sem hata konur. Hún hefur selst í um sex þúsund eintökum innbundin síðan hún kom út í október í fyrra. Eftir að hún kom út í kilju hafa níu þúsund eintök bæst við. Þriðja og síðasta bókin, Loftkastalinn sem hrundi, er væntanleg í íslenskri þýðingu í næsta mánuði. Ensk þýðing hennar er þegar komin í búðir og hefur selst vel. Guðrún segir að þeir sem geti ekki beðið eftir íslensku þýðingunni fái sér hana. Engu að síður hefur hún heyrt kvartanir. „Hann er allt öðruvísi þessi skandinavíski heimur sem við höfum aðgang að. Mér skilst að fólki finnist hann ekki komast nógu vel til skila í ensku útgáfunni.“ Hvað varðar kvikmyndina er hún skammt undan Körlum sem hata konur í aðsókn miðað við jafnlangan sýningartíma. Nítján þúsund manns sáu hana á jafnlöngu tímabili og endaði aðsóknin í 52 þúsund gestum. Hún er önnur mest sótta mynd ársins hjá Senu á eftir Hangover. Að auki er DVD-mynddiskurinn með Körlum sem hata konur uppseldur hjá útgefanda. Sex þúsund eintök eru farin og er von á nýrri sendingu von bráðar. - fb Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Sjá meira
Fjórtán þúsund manns hafa séð kvikmyndina Stúlkan sem lék sér að eldinum síðan hún var frumsýnd 2. október. Að auki hafa um sex þúsund eintök selst af samnefndri bók sem var gefin út í íslenskri þýðingu 18. september. „Þetta er bara algjört æði, það hefði enginn getað látið sig dreyma um þetta. Þetta er bara mjög óvenjulegt,“ segir Guðrún Vilmundardóttir hjá útgáfunni Bjarti. „Hún nær á mánuði því sem hin tók á ári,“ bætir hún við og á þar við fyrstu bókina í Millennium-þríleiknum, Karlar sem hata konur. Hún hefur selst í um sex þúsund eintökum innbundin síðan hún kom út í október í fyrra. Eftir að hún kom út í kilju hafa níu þúsund eintök bæst við. Þriðja og síðasta bókin, Loftkastalinn sem hrundi, er væntanleg í íslenskri þýðingu í næsta mánuði. Ensk þýðing hennar er þegar komin í búðir og hefur selst vel. Guðrún segir að þeir sem geti ekki beðið eftir íslensku þýðingunni fái sér hana. Engu að síður hefur hún heyrt kvartanir. „Hann er allt öðruvísi þessi skandinavíski heimur sem við höfum aðgang að. Mér skilst að fólki finnist hann ekki komast nógu vel til skila í ensku útgáfunni.“ Hvað varðar kvikmyndina er hún skammt undan Körlum sem hata konur í aðsókn miðað við jafnlangan sýningartíma. Nítján þúsund manns sáu hana á jafnlöngu tímabili og endaði aðsóknin í 52 þúsund gestum. Hún er önnur mest sótta mynd ársins hjá Senu á eftir Hangover. Að auki er DVD-mynddiskurinn með Körlum sem hata konur uppseldur hjá útgefanda. Sex þúsund eintök eru farin og er von á nýrri sendingu von bráðar. - fb
Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Sjá meira