Enska úrvalsdeildin: Stórsigur Chelsea og óvænt tap Arsenal Ómar Þorgeirsson skrifar 21. nóvember 2009 16:57 John Terry fagnar með markaskorurunum Florent Malouda og Michael Essien. Nordic photos/AFP Topplið Chelsea gerði nánast út um leikinn gegn nýliðum Wolves á Brúnni í dag en heimamenn voru komnir í 3-0 þegar rúmar tuttugu mínútur voru búnar af leiknum. Florent Malouda kom Chelsea á bragðið með marki á 5. mínútu og svo komu tvo mörk frá Michael Essien en staðan var 3-0 í hálfleik. Markaveislan hélt áfram snemma í síðari hálfleik þegar Joe Cole skoraði fjórða markið en það reyndist jafnframt vera síðasta mark leiksins. Arsenal lenti í miklum erfiðleikum með að brjóta þéttan varnarmúr Sunderland á bak aftur á leikvangi Ljóssins í dag en staðan var markalaus í hálfleik. Gestirnir í Arsenal sóttu áfram stíft í síðari hálfleik en Darren Bent kom heimamönnum hins vegar yfir með góðu marki þegar um tuttugu mínútur lifðu leiks. Andrey Arshavin komst næst því að jafna leikinn fyrir Arsenal á lokakaflanum en skot hans fór rétt framhjá marki Sunderland og niðurstaðan var 1-0 sigur Sunderland. Mesti hasarinn var hins vegar í fallbaráttuslag Hull og West Ham á KC-leikvanginum þar sem gestirnir í West Ham komust 0-2 yfir snemma leiks með mörkum Guillermo Franco og Jack Collison. Heimamenn í Hull svöruðu hins vegar með þremur mörkum í lok fyrri hálfleiks og staðan var 3-2 heimamönnum í vil þegar hálfleiksflautan gall. Bernand Mendy fékk svo að líta rautt spjald hjá heimamönnum snemma í síðari hálfleik og West Ham náðu að jafna leikinn stuttu síðar með marki frá Manuel Da Costa og það reyndist vera síðasta mark leiksins.Úrslit og markaskorarar:Liverpool-Manchester City 2-2 1-0 Martin Skrtel (50.), 1-1 Emmanuel Adebayor (69.), 1-2 Stephen Ireland (76.), 2-2 Yossi Benayoun (77.).Birmingham-Fulham 1-0 1-0 Lee Bowyer (16.).Burnley-Aston Villa 1-1 1-0 Steven Caldwell (9.), 1-1 Emile Heskey (86.).Chelsea-Wolves 4-0 1-0 Florent Malouda (5.), 2-0 Michael Essien (12.), 3-0 Essien (22.), 4-0 Joe Cole (56.).Hull-West Ham 3-3 0-1 Guillermo Franco (5.), 0-2 Jack Collison (11.), 1-2 sjálfsm. (27.), 2-2 Kamil Zayatte (44.), 3-2 Jimmy Bullard (45.), 3-3 Manuel Da Costa (69.).Sunderland-Arsenal 1-0 1-0 Darren Bent (70.). Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Topplið Chelsea gerði nánast út um leikinn gegn nýliðum Wolves á Brúnni í dag en heimamenn voru komnir í 3-0 þegar rúmar tuttugu mínútur voru búnar af leiknum. Florent Malouda kom Chelsea á bragðið með marki á 5. mínútu og svo komu tvo mörk frá Michael Essien en staðan var 3-0 í hálfleik. Markaveislan hélt áfram snemma í síðari hálfleik þegar Joe Cole skoraði fjórða markið en það reyndist jafnframt vera síðasta mark leiksins. Arsenal lenti í miklum erfiðleikum með að brjóta þéttan varnarmúr Sunderland á bak aftur á leikvangi Ljóssins í dag en staðan var markalaus í hálfleik. Gestirnir í Arsenal sóttu áfram stíft í síðari hálfleik en Darren Bent kom heimamönnum hins vegar yfir með góðu marki þegar um tuttugu mínútur lifðu leiks. Andrey Arshavin komst næst því að jafna leikinn fyrir Arsenal á lokakaflanum en skot hans fór rétt framhjá marki Sunderland og niðurstaðan var 1-0 sigur Sunderland. Mesti hasarinn var hins vegar í fallbaráttuslag Hull og West Ham á KC-leikvanginum þar sem gestirnir í West Ham komust 0-2 yfir snemma leiks með mörkum Guillermo Franco og Jack Collison. Heimamenn í Hull svöruðu hins vegar með þremur mörkum í lok fyrri hálfleiks og staðan var 3-2 heimamönnum í vil þegar hálfleiksflautan gall. Bernand Mendy fékk svo að líta rautt spjald hjá heimamönnum snemma í síðari hálfleik og West Ham náðu að jafna leikinn stuttu síðar með marki frá Manuel Da Costa og það reyndist vera síðasta mark leiksins.Úrslit og markaskorarar:Liverpool-Manchester City 2-2 1-0 Martin Skrtel (50.), 1-1 Emmanuel Adebayor (69.), 1-2 Stephen Ireland (76.), 2-2 Yossi Benayoun (77.).Birmingham-Fulham 1-0 1-0 Lee Bowyer (16.).Burnley-Aston Villa 1-1 1-0 Steven Caldwell (9.), 1-1 Emile Heskey (86.).Chelsea-Wolves 4-0 1-0 Florent Malouda (5.), 2-0 Michael Essien (12.), 3-0 Essien (22.), 4-0 Joe Cole (56.).Hull-West Ham 3-3 0-1 Guillermo Franco (5.), 0-2 Jack Collison (11.), 1-2 sjálfsm. (27.), 2-2 Kamil Zayatte (44.), 3-2 Jimmy Bullard (45.), 3-3 Manuel Da Costa (69.).Sunderland-Arsenal 1-0 1-0 Darren Bent (70.).
Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira