Miðbaugsmaddaman áfram í farbanni 13. júlí 2009 20:39 Catalinu Mikue Ncoco Hæstiréttur Íslands staðfesti áframhaldandi farbann til 8. ágúst yfir Catalinu Mikue Ncoco sem er grunuð um aðild að stórfelldu fíkniefnasmygli auk þess að hafa milligöngu um vændi og fá greitt fyrir. Catalina starfrækti vændishús á Hverfisgötunni, við hlið lögreglustöðvarinnar. Hún var handtekinn í febrúar eftir að hún snér frá Amsterdam en þangað hafði hún farið með kærasta sínum. Hann var síðan handtekinn þegar hann reyndi að smygla 12 kílóum af kókíni til landsins. Tengdar fréttir Miðbaugs-maddaman er laus úr gæsluvarðhaldi Catalina Mikue Ncogo, stundum hefur verið kölluð Miðbaugs-maddaman, er laus úr gæsluvarðhaldi. Catalina var grunuð um aðild að nokkuð umfangsmiklu smygli á fíkniefnum hingað til lands og sat í gæsluvarðhaldi þar til í gær vegna þess. Lögreglan fór ekki fram á áframhaldandi gæsluvarðhald en hún mun sæta farbanni til 10 júní. 13. maí 2009 11:59 Miðbaugsmaddaman aftur í gæsluvarðhald Catalina Mikue Ncoco sem komst í fréttirnar fyrr á þessu ári vegna vændishúsa sem hún hélt úti á höfuðborgarsvæðinu hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 12.maí vegna gruns um umfangsmikið fíkniefnasmygl. Karl Steinar Valsson hjá fíkniefnadeild lögreglunnar vill ekki staðfesta að Catalina eigi í hlut en útilokar ekki að konan tengist belgískum burðardýrum sem handtekin hafa verið við komuna hingað til lands undanfarið. 6. maí 2009 15:34 Catalina aftur í gæsluvarðhald Lögreglumál Catalina Mikue Ncogo, sem komst í fréttir vegna meints mansals fyrr á árinu, hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 12. maí. Hún er grunuð um aðild að nokkuð umfangsmiklu smygli á fíkniefnum hingað til lands. 7. maí 2009 02:15 Catalina hefur tólf vændiskonur á sínum snærum Catalina Ncoco, konan sem haldið hefur úti vændishúsum í Reykjavík undanfarin misseri, segist hafa tólf vændiskonur á sínum snærum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Í viðtali við Vikuna segist hún fara reglulega til Brasilíu til að finna konur til að stunda vændi hér á landi. 19. mars 2009 12:03 Catalina enn í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur hefur vísað frá máli Catalinu Mikue Ncogo, sem kærði gæsluvarðhaldúrskurð yfir henni. Catalina er grunuð um aðild að fíkniefnamáli og að hafa haft tekjur af vændi ungra kvenna, sem hún hafi flutt mansali hingað til lands. Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði konuna í gæsluvarðhald til 27. febrúar. Málinu var vísað frá dómi og því stendur gæsluvarðhaldið. 25. febrúar 2009 19:05 Miðbaugsmaddaman laus úr gæsluvarðhaldi Catalina Mikue Ncogo, sem er grunuðu um mansal og að hafa átt þátt í stórfelldum innflutningi til Holland var látinn úr gæsluvarðhaldi í dag en þar hafði hún setið í viku. 27. febrúar 2009 16:37 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Stjórnarandstaðan gekk út þegar Inga tók til máls Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan gekk út þegar Inga tók til máls Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Sjá meira
Hæstiréttur Íslands staðfesti áframhaldandi farbann til 8. ágúst yfir Catalinu Mikue Ncoco sem er grunuð um aðild að stórfelldu fíkniefnasmygli auk þess að hafa milligöngu um vændi og fá greitt fyrir. Catalina starfrækti vændishús á Hverfisgötunni, við hlið lögreglustöðvarinnar. Hún var handtekinn í febrúar eftir að hún snér frá Amsterdam en þangað hafði hún farið með kærasta sínum. Hann var síðan handtekinn þegar hann reyndi að smygla 12 kílóum af kókíni til landsins.
Tengdar fréttir Miðbaugs-maddaman er laus úr gæsluvarðhaldi Catalina Mikue Ncogo, stundum hefur verið kölluð Miðbaugs-maddaman, er laus úr gæsluvarðhaldi. Catalina var grunuð um aðild að nokkuð umfangsmiklu smygli á fíkniefnum hingað til lands og sat í gæsluvarðhaldi þar til í gær vegna þess. Lögreglan fór ekki fram á áframhaldandi gæsluvarðhald en hún mun sæta farbanni til 10 júní. 13. maí 2009 11:59 Miðbaugsmaddaman aftur í gæsluvarðhald Catalina Mikue Ncoco sem komst í fréttirnar fyrr á þessu ári vegna vændishúsa sem hún hélt úti á höfuðborgarsvæðinu hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 12.maí vegna gruns um umfangsmikið fíkniefnasmygl. Karl Steinar Valsson hjá fíkniefnadeild lögreglunnar vill ekki staðfesta að Catalina eigi í hlut en útilokar ekki að konan tengist belgískum burðardýrum sem handtekin hafa verið við komuna hingað til lands undanfarið. 6. maí 2009 15:34 Catalina aftur í gæsluvarðhald Lögreglumál Catalina Mikue Ncogo, sem komst í fréttir vegna meints mansals fyrr á árinu, hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 12. maí. Hún er grunuð um aðild að nokkuð umfangsmiklu smygli á fíkniefnum hingað til lands. 7. maí 2009 02:15 Catalina hefur tólf vændiskonur á sínum snærum Catalina Ncoco, konan sem haldið hefur úti vændishúsum í Reykjavík undanfarin misseri, segist hafa tólf vændiskonur á sínum snærum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Í viðtali við Vikuna segist hún fara reglulega til Brasilíu til að finna konur til að stunda vændi hér á landi. 19. mars 2009 12:03 Catalina enn í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur hefur vísað frá máli Catalinu Mikue Ncogo, sem kærði gæsluvarðhaldúrskurð yfir henni. Catalina er grunuð um aðild að fíkniefnamáli og að hafa haft tekjur af vændi ungra kvenna, sem hún hafi flutt mansali hingað til lands. Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði konuna í gæsluvarðhald til 27. febrúar. Málinu var vísað frá dómi og því stendur gæsluvarðhaldið. 25. febrúar 2009 19:05 Miðbaugsmaddaman laus úr gæsluvarðhaldi Catalina Mikue Ncogo, sem er grunuðu um mansal og að hafa átt þátt í stórfelldum innflutningi til Holland var látinn úr gæsluvarðhaldi í dag en þar hafði hún setið í viku. 27. febrúar 2009 16:37 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Stjórnarandstaðan gekk út þegar Inga tók til máls Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan gekk út þegar Inga tók til máls Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Sjá meira
Miðbaugs-maddaman er laus úr gæsluvarðhaldi Catalina Mikue Ncogo, stundum hefur verið kölluð Miðbaugs-maddaman, er laus úr gæsluvarðhaldi. Catalina var grunuð um aðild að nokkuð umfangsmiklu smygli á fíkniefnum hingað til lands og sat í gæsluvarðhaldi þar til í gær vegna þess. Lögreglan fór ekki fram á áframhaldandi gæsluvarðhald en hún mun sæta farbanni til 10 júní. 13. maí 2009 11:59
Miðbaugsmaddaman aftur í gæsluvarðhald Catalina Mikue Ncoco sem komst í fréttirnar fyrr á þessu ári vegna vændishúsa sem hún hélt úti á höfuðborgarsvæðinu hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 12.maí vegna gruns um umfangsmikið fíkniefnasmygl. Karl Steinar Valsson hjá fíkniefnadeild lögreglunnar vill ekki staðfesta að Catalina eigi í hlut en útilokar ekki að konan tengist belgískum burðardýrum sem handtekin hafa verið við komuna hingað til lands undanfarið. 6. maí 2009 15:34
Catalina aftur í gæsluvarðhald Lögreglumál Catalina Mikue Ncogo, sem komst í fréttir vegna meints mansals fyrr á árinu, hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 12. maí. Hún er grunuð um aðild að nokkuð umfangsmiklu smygli á fíkniefnum hingað til lands. 7. maí 2009 02:15
Catalina hefur tólf vændiskonur á sínum snærum Catalina Ncoco, konan sem haldið hefur úti vændishúsum í Reykjavík undanfarin misseri, segist hafa tólf vændiskonur á sínum snærum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Í viðtali við Vikuna segist hún fara reglulega til Brasilíu til að finna konur til að stunda vændi hér á landi. 19. mars 2009 12:03
Catalina enn í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur hefur vísað frá máli Catalinu Mikue Ncogo, sem kærði gæsluvarðhaldúrskurð yfir henni. Catalina er grunuð um aðild að fíkniefnamáli og að hafa haft tekjur af vændi ungra kvenna, sem hún hafi flutt mansali hingað til lands. Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði konuna í gæsluvarðhald til 27. febrúar. Málinu var vísað frá dómi og því stendur gæsluvarðhaldið. 25. febrúar 2009 19:05
Miðbaugsmaddaman laus úr gæsluvarðhaldi Catalina Mikue Ncogo, sem er grunuðu um mansal og að hafa átt þátt í stórfelldum innflutningi til Holland var látinn úr gæsluvarðhaldi í dag en þar hafði hún setið í viku. 27. febrúar 2009 16:37