Íslenskir bankamenn fá „Nóbel“ 2. október 2009 07:02 Þeir Sigurður Einarsson og Hreiðar Már Sigurðsson voru á meðal þeirra sem hlotnaðist heiðurinn í Harvard. Fyrrverandi stjórnendur íslensku bankanna og Seðlabankans fengu í gær Ig Nóbelinn í hagfræði en verðlaunin voru veitt við Harvard háskólann í Bandaríkunum. Verðlaunin eru veitt af ritstjórum gríntímarits sem gefið er út við skólann og eiga verðlaunin að fá fólk til að hlæja fyrst og hugsa svo. Verðlaun eru veitt í tíu flokkum og hlotnaðist Íslendingunum heiðurinn fyrir frábæra frammistöðu á árinu en þeir eru sagðir hafa sýnt fram á litlir bankar geti vaxið gríðarlega hratt á skömmum tíma og minnkað jafn hratt aftur. Þeir fá ennfremur viðurkenningu fyrir að sýna fram á að hið sama gildi um hagkerfi heils lands. Á meðal annara vinningshafa má nefna seðlabankastjórann í Zimbabve sem fékk verðlaun í stærðfræði og tvo mexíkóska efnafræðinga sem segjast hafa búið til demanta úr þjóðardrykknum Tekíla. Verðlaunin í bókmenntafræði féllu síðan í skaut Írsku lögreglunnar en afrek hennar hafa áður ratað í fréttir hér á Bylgjunni. Það var þegar írskar umferðarlögreglur sektuðu mann að nafni Prawo Jazdy alls 50 sinnum á svo skömmum tíma að athygli vakti. Þegar nánar var að gáð kom í ljós að Prawo Jazdy þýðir einfaldlega ökuskírteini á pólsku. Mest lesið Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Viðskipti erlent Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Sjá meira
Fyrrverandi stjórnendur íslensku bankanna og Seðlabankans fengu í gær Ig Nóbelinn í hagfræði en verðlaunin voru veitt við Harvard háskólann í Bandaríkunum. Verðlaunin eru veitt af ritstjórum gríntímarits sem gefið er út við skólann og eiga verðlaunin að fá fólk til að hlæja fyrst og hugsa svo. Verðlaun eru veitt í tíu flokkum og hlotnaðist Íslendingunum heiðurinn fyrir frábæra frammistöðu á árinu en þeir eru sagðir hafa sýnt fram á litlir bankar geti vaxið gríðarlega hratt á skömmum tíma og minnkað jafn hratt aftur. Þeir fá ennfremur viðurkenningu fyrir að sýna fram á að hið sama gildi um hagkerfi heils lands. Á meðal annara vinningshafa má nefna seðlabankastjórann í Zimbabve sem fékk verðlaun í stærðfræði og tvo mexíkóska efnafræðinga sem segjast hafa búið til demanta úr þjóðardrykknum Tekíla. Verðlaunin í bókmenntafræði féllu síðan í skaut Írsku lögreglunnar en afrek hennar hafa áður ratað í fréttir hér á Bylgjunni. Það var þegar írskar umferðarlögreglur sektuðu mann að nafni Prawo Jazdy alls 50 sinnum á svo skömmum tíma að athygli vakti. Þegar nánar var að gáð kom í ljós að Prawo Jazdy þýðir einfaldlega ökuskírteini á pólsku.
Mest lesið Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Viðskipti erlent Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Sjá meira