Lánuðu fimmtung sjóðsins til bæjarins 20. júní 2009 00:01 Gunnar Birgisson, fráfarandi bæjarstjóri Kópavogs, var formaður stjórnar LSK. Lánveitingar stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar (LSK) til bæjarfélagsins Kópavogs námu 500 til 600 milljónum króna þegar mest lét, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Hlutfall lánveitinga af eignum sjóðsins fór allt upp í tuttugu prósent en leyfilegt hámark samkvæmt lögum er tíu prósent. Fjármálaeftirlitið hefur kært stjórn LSK til efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Helgi Magnús Gunnarsson saksóknari vill ekki tjá sig efnislega um málið að svo stöddu. Fjármálaráðherra vék stjórn sjóðsins frá í gær og skipaði honum tilsjónarmann. Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, og Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi framsóknarmanna, sem sátu í stjórn LSK segjast afar undrandi. Flosi segir stjórnina ekki hafa átt aðra fjárfestingarkosti. „Allt í einu eigum við töluverða peninga sem losna hjá Sparisjóði Mýrasýslu sem og öðrum; hvað á að gera við þá? Hverjum er best treystandi fyrir þeim? Það sem við ákváðum að gera var að lána bænum þá til mánaðar í senn á hæstu vöxtum." Flosi segir stjórnina aldrei hafa farið í grafgötur með að hún hafi brotið lög þegar lánahlutfallið var yfir tíu prósentum. „Ég veit ekki hvort ég hafi brotið af mér sem bæjarfulltrúi með því að gæta hagsmuna bæjarins og bæjarbúa eins vel og ég veit og kann. Ég held ég hafi ekkert að óttast í þessu efni," segir hann aðspurður. Ómar Stefánsson segist undrast ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, ekki síst í ljósi þess að umræddir peningar hafi farið aftur til lífeyrissjóðsins 29. maí þó fresturinn sem bærinn hafði til þess renni ekki út fyrr en 31. júlí. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Lánveitingar stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar (LSK) til bæjarfélagsins Kópavogs námu 500 til 600 milljónum króna þegar mest lét, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Hlutfall lánveitinga af eignum sjóðsins fór allt upp í tuttugu prósent en leyfilegt hámark samkvæmt lögum er tíu prósent. Fjármálaeftirlitið hefur kært stjórn LSK til efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Helgi Magnús Gunnarsson saksóknari vill ekki tjá sig efnislega um málið að svo stöddu. Fjármálaráðherra vék stjórn sjóðsins frá í gær og skipaði honum tilsjónarmann. Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, og Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi framsóknarmanna, sem sátu í stjórn LSK segjast afar undrandi. Flosi segir stjórnina ekki hafa átt aðra fjárfestingarkosti. „Allt í einu eigum við töluverða peninga sem losna hjá Sparisjóði Mýrasýslu sem og öðrum; hvað á að gera við þá? Hverjum er best treystandi fyrir þeim? Það sem við ákváðum að gera var að lána bænum þá til mánaðar í senn á hæstu vöxtum." Flosi segir stjórnina aldrei hafa farið í grafgötur með að hún hafi brotið lög þegar lánahlutfallið var yfir tíu prósentum. „Ég veit ekki hvort ég hafi brotið af mér sem bæjarfulltrúi með því að gæta hagsmuna bæjarins og bæjarbúa eins vel og ég veit og kann. Ég held ég hafi ekkert að óttast í þessu efni," segir hann aðspurður. Ómar Stefánsson segist undrast ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, ekki síst í ljósi þess að umræddir peningar hafi farið aftur til lífeyrissjóðsins 29. maí þó fresturinn sem bærinn hafði til þess renni ekki út fyrr en 31. júlí.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira