Borgaði 13 milljarða fyrir hlut í Kaupþingi daginn áður en bankinn féll 15. janúar 2009 18:31 Bróðir emírsins í Katar greiddi rúmlega þrettán milljarða króna hlut í Kaupþingi, daginn áður en bankinn féll. Þann 22. september á síðasta ári keypti Sheik Mohamed bin Khalifa Al-Thani, bróðir emírsins í Katar, fimm prósent hlut í Kaupþingi í gegnum fjárfestingarfélag hans Q Iceland Finance. Kaupverðið var tuttugu og fimm komma sex milljarðar króna. Kaupin vöktu talsverða athygli á sínum tíma og efasemdir hafa verið um hvort að greiðsla hafi raunverlega verið reidd af hendi. Telma Halldórsdóttir, lögfræðingur og eini stjórnarmaðurinn í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, segir að félagið hafi fengið lán hjá Kaupþingi fyrir helming hlutarins sem keyptur var og lagt var fram veð fyrir hinum helmingnum. Telma vildi ekki koma í viðtal í dag en í samtali við fréttastofu sagði hún lánið hafa verið tekið tekið við kaupin og að það þá hafa verið tólf og hálfur milljarður króna. Það var síðan greitt til baka 8. október, daginn fyrir þjóðnýtingu Kaupþings. Þá voru greiddir tæpir þrettán komma þrír miljarðar króna með vöxtum, en vextirnir voru um fjögur hundruð milljónir króna. Greiðslan kom í gegnum Kaupþing í Lúxemborg. Telma segir að fullkomlega eðlilega hafi verið staðið að málu og allt tilkynnt til Fjármálaeftirlitsins. Telma sýndi fréttamanni kvittun fyrir greiðslunni en vildi þó ekki að tekin yrði mynd af henni allri. Ekki náðist í Steinar Guðgeirsson formann skilanefndar Kaupþings í dag vegna málsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Tengdar fréttir Fulltrúi Al-Thani: Undrast að kvittun finnist ekki Telma Halldórsdóttir, stjórnarmaður í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, undrast frétt Ríkissjónvarpsins í kvöld þar sem fullyrt var að yfirvöld hér á landi skoði nú hvort tugmilljarða kaup fjárfesta frá Katar á hlutabréfum í Kaupþingi síðasta haust hafi verið blekking. ,,Ég skil ekki að þeir finni ekki umræddar kvittanir." Ekki var haft samband við Telmu vegna fréttar RÚV. 14. janúar 2009 20:39 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Bróðir emírsins í Katar greiddi rúmlega þrettán milljarða króna hlut í Kaupþingi, daginn áður en bankinn féll. Þann 22. september á síðasta ári keypti Sheik Mohamed bin Khalifa Al-Thani, bróðir emírsins í Katar, fimm prósent hlut í Kaupþingi í gegnum fjárfestingarfélag hans Q Iceland Finance. Kaupverðið var tuttugu og fimm komma sex milljarðar króna. Kaupin vöktu talsverða athygli á sínum tíma og efasemdir hafa verið um hvort að greiðsla hafi raunverlega verið reidd af hendi. Telma Halldórsdóttir, lögfræðingur og eini stjórnarmaðurinn í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, segir að félagið hafi fengið lán hjá Kaupþingi fyrir helming hlutarins sem keyptur var og lagt var fram veð fyrir hinum helmingnum. Telma vildi ekki koma í viðtal í dag en í samtali við fréttastofu sagði hún lánið hafa verið tekið tekið við kaupin og að það þá hafa verið tólf og hálfur milljarður króna. Það var síðan greitt til baka 8. október, daginn fyrir þjóðnýtingu Kaupþings. Þá voru greiddir tæpir þrettán komma þrír miljarðar króna með vöxtum, en vextirnir voru um fjögur hundruð milljónir króna. Greiðslan kom í gegnum Kaupþing í Lúxemborg. Telma segir að fullkomlega eðlilega hafi verið staðið að málu og allt tilkynnt til Fjármálaeftirlitsins. Telma sýndi fréttamanni kvittun fyrir greiðslunni en vildi þó ekki að tekin yrði mynd af henni allri. Ekki náðist í Steinar Guðgeirsson formann skilanefndar Kaupþings í dag vegna málsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Tengdar fréttir Fulltrúi Al-Thani: Undrast að kvittun finnist ekki Telma Halldórsdóttir, stjórnarmaður í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, undrast frétt Ríkissjónvarpsins í kvöld þar sem fullyrt var að yfirvöld hér á landi skoði nú hvort tugmilljarða kaup fjárfesta frá Katar á hlutabréfum í Kaupþingi síðasta haust hafi verið blekking. ,,Ég skil ekki að þeir finni ekki umræddar kvittanir." Ekki var haft samband við Telmu vegna fréttar RÚV. 14. janúar 2009 20:39 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Fulltrúi Al-Thani: Undrast að kvittun finnist ekki Telma Halldórsdóttir, stjórnarmaður í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, undrast frétt Ríkissjónvarpsins í kvöld þar sem fullyrt var að yfirvöld hér á landi skoði nú hvort tugmilljarða kaup fjárfesta frá Katar á hlutabréfum í Kaupþingi síðasta haust hafi verið blekking. ,,Ég skil ekki að þeir finni ekki umræddar kvittanir." Ekki var haft samband við Telmu vegna fréttar RÚV. 14. janúar 2009 20:39