Borgaði 13 milljarða fyrir hlut í Kaupþingi daginn áður en bankinn féll 15. janúar 2009 18:31 Bróðir emírsins í Katar greiddi rúmlega þrettán milljarða króna hlut í Kaupþingi, daginn áður en bankinn féll. Þann 22. september á síðasta ári keypti Sheik Mohamed bin Khalifa Al-Thani, bróðir emírsins í Katar, fimm prósent hlut í Kaupþingi í gegnum fjárfestingarfélag hans Q Iceland Finance. Kaupverðið var tuttugu og fimm komma sex milljarðar króna. Kaupin vöktu talsverða athygli á sínum tíma og efasemdir hafa verið um hvort að greiðsla hafi raunverlega verið reidd af hendi. Telma Halldórsdóttir, lögfræðingur og eini stjórnarmaðurinn í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, segir að félagið hafi fengið lán hjá Kaupþingi fyrir helming hlutarins sem keyptur var og lagt var fram veð fyrir hinum helmingnum. Telma vildi ekki koma í viðtal í dag en í samtali við fréttastofu sagði hún lánið hafa verið tekið tekið við kaupin og að það þá hafa verið tólf og hálfur milljarður króna. Það var síðan greitt til baka 8. október, daginn fyrir þjóðnýtingu Kaupþings. Þá voru greiddir tæpir þrettán komma þrír miljarðar króna með vöxtum, en vextirnir voru um fjögur hundruð milljónir króna. Greiðslan kom í gegnum Kaupþing í Lúxemborg. Telma segir að fullkomlega eðlilega hafi verið staðið að málu og allt tilkynnt til Fjármálaeftirlitsins. Telma sýndi fréttamanni kvittun fyrir greiðslunni en vildi þó ekki að tekin yrði mynd af henni allri. Ekki náðist í Steinar Guðgeirsson formann skilanefndar Kaupþings í dag vegna málsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Tengdar fréttir Fulltrúi Al-Thani: Undrast að kvittun finnist ekki Telma Halldórsdóttir, stjórnarmaður í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, undrast frétt Ríkissjónvarpsins í kvöld þar sem fullyrt var að yfirvöld hér á landi skoði nú hvort tugmilljarða kaup fjárfesta frá Katar á hlutabréfum í Kaupþingi síðasta haust hafi verið blekking. ,,Ég skil ekki að þeir finni ekki umræddar kvittanir." Ekki var haft samband við Telmu vegna fréttar RÚV. 14. janúar 2009 20:39 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Bróðir emírsins í Katar greiddi rúmlega þrettán milljarða króna hlut í Kaupþingi, daginn áður en bankinn féll. Þann 22. september á síðasta ári keypti Sheik Mohamed bin Khalifa Al-Thani, bróðir emírsins í Katar, fimm prósent hlut í Kaupþingi í gegnum fjárfestingarfélag hans Q Iceland Finance. Kaupverðið var tuttugu og fimm komma sex milljarðar króna. Kaupin vöktu talsverða athygli á sínum tíma og efasemdir hafa verið um hvort að greiðsla hafi raunverlega verið reidd af hendi. Telma Halldórsdóttir, lögfræðingur og eini stjórnarmaðurinn í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, segir að félagið hafi fengið lán hjá Kaupþingi fyrir helming hlutarins sem keyptur var og lagt var fram veð fyrir hinum helmingnum. Telma vildi ekki koma í viðtal í dag en í samtali við fréttastofu sagði hún lánið hafa verið tekið tekið við kaupin og að það þá hafa verið tólf og hálfur milljarður króna. Það var síðan greitt til baka 8. október, daginn fyrir þjóðnýtingu Kaupþings. Þá voru greiddir tæpir þrettán komma þrír miljarðar króna með vöxtum, en vextirnir voru um fjögur hundruð milljónir króna. Greiðslan kom í gegnum Kaupþing í Lúxemborg. Telma segir að fullkomlega eðlilega hafi verið staðið að málu og allt tilkynnt til Fjármálaeftirlitsins. Telma sýndi fréttamanni kvittun fyrir greiðslunni en vildi þó ekki að tekin yrði mynd af henni allri. Ekki náðist í Steinar Guðgeirsson formann skilanefndar Kaupþings í dag vegna málsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Tengdar fréttir Fulltrúi Al-Thani: Undrast að kvittun finnist ekki Telma Halldórsdóttir, stjórnarmaður í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, undrast frétt Ríkissjónvarpsins í kvöld þar sem fullyrt var að yfirvöld hér á landi skoði nú hvort tugmilljarða kaup fjárfesta frá Katar á hlutabréfum í Kaupþingi síðasta haust hafi verið blekking. ,,Ég skil ekki að þeir finni ekki umræddar kvittanir." Ekki var haft samband við Telmu vegna fréttar RÚV. 14. janúar 2009 20:39 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Fulltrúi Al-Thani: Undrast að kvittun finnist ekki Telma Halldórsdóttir, stjórnarmaður í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, undrast frétt Ríkissjónvarpsins í kvöld þar sem fullyrt var að yfirvöld hér á landi skoði nú hvort tugmilljarða kaup fjárfesta frá Katar á hlutabréfum í Kaupþingi síðasta haust hafi verið blekking. ,,Ég skil ekki að þeir finni ekki umræddar kvittanir." Ekki var haft samband við Telmu vegna fréttar RÚV. 14. janúar 2009 20:39