Viðskipti erlent

Olíuverð lækkar áfram á heimsmarkaði

Olía heldur áfram að lækka á heimsmarkaði á ný, eftir að hafa verið komin upp undir 40 dollara á tunnuna. Nú er verðið komið niður í rúma 37 dollara vestanhafs.

Góð birgðastaða er í Bandaríkjunum sem stafar meðal annars af minnkandi notkun og uppreisnarmenn í Nígeríu hafa ekki sótt frekar í sig veðrið, eins og óttast var fyrir viku, þegar þeir unnu skemmdarverk á olíuleiðslu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×