NRK hefur ekki áhyggjur af kostnaðinum við Eurovision 17. maí 2009 09:28 Norska ríkisútvarpið (NRK) hefur ekki áhyggjur af því að kostnaðurinn við að halda Eurovision í Osló á næsta ári muni skyggja á gleðina við að halda keppnina. Á vefsíðunni e24.no er rætt við Sigurd Sandvin upplýsingafulltrúa NRK sem segist ekki hafa neinar áhyggjur af kostnaðinum. „Þetta þarf ekki að vera svo dýrt," segir Sandvin. „Og Noregur ætti að geta meðhöndlað kostnaðinn. Það yrði heiður fyrir NRK að halda keppnina. Þess má geta að talið er að keppnin hafi kostað Rússa yfir fimm milljarða kr. Sandvin telur að ekki sé ástæða fyrir NRK að leggja jafnmikið í keppnina og Rússar gerðu. Nefnir hann að þegar keppnin var haldin í Finnlandi árið 2007 nam kostnaður finnska ríkisútvarpsins um 1,9 milljörðum kr. Sandvin nefnir að upp í kostnaðinn komi styrkir frá bæði Evrópusambandinu og norska ríkinu og þar að auki komi tekjur af miðasölu. Og ekki megi gleyma jákvæðum áhrifum á ferðamannaiðnaðinn í Osló við að halda Eurovision. Fram kemur í fréttinni að framleiðslufyrirtækið Dinamo Story er þegar í samningum um að leigja Telenor Arena, stærsta innanhússvið Noregs undir keppnina á næsta ári. Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Norska ríkisútvarpið (NRK) hefur ekki áhyggjur af því að kostnaðurinn við að halda Eurovision í Osló á næsta ári muni skyggja á gleðina við að halda keppnina. Á vefsíðunni e24.no er rætt við Sigurd Sandvin upplýsingafulltrúa NRK sem segist ekki hafa neinar áhyggjur af kostnaðinum. „Þetta þarf ekki að vera svo dýrt," segir Sandvin. „Og Noregur ætti að geta meðhöndlað kostnaðinn. Það yrði heiður fyrir NRK að halda keppnina. Þess má geta að talið er að keppnin hafi kostað Rússa yfir fimm milljarða kr. Sandvin telur að ekki sé ástæða fyrir NRK að leggja jafnmikið í keppnina og Rússar gerðu. Nefnir hann að þegar keppnin var haldin í Finnlandi árið 2007 nam kostnaður finnska ríkisútvarpsins um 1,9 milljörðum kr. Sandvin nefnir að upp í kostnaðinn komi styrkir frá bæði Evrópusambandinu og norska ríkinu og þar að auki komi tekjur af miðasölu. Og ekki megi gleyma jákvæðum áhrifum á ferðamannaiðnaðinn í Osló við að halda Eurovision. Fram kemur í fréttinni að framleiðslufyrirtækið Dinamo Story er þegar í samningum um að leigja Telenor Arena, stærsta innanhússvið Noregs undir keppnina á næsta ári.
Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira