Toyota vill Raikkönen árið 2010 20. október 2009 09:39 Kimi Raikkönen hlustar lítið á orðróm og bíður þess að svara hvaða liði hann ekur með á næsta ári. Toyota liðið hefur mikinn áhuga á að fá Finnann Kimi Raikkönen til liðsins á næsta ári og hefur gert honum tilboð. Raikkönen hefur verið hjá Ferrari, en losnar ári fyrr undan samningi þar sem Ferrari vildi Fernando Alonso til sín í hans stað. Ákvörðun Ferrari er vissulega áfall fyrir Raikkönen, en hann vann tiitil með liðinu árið 2007, en hefur ekki fallið vel inn í liðsanda Ítalanna. Alonso er blóðheitari og mun vinnusamari en Raikkönen. John Howett, yfirmaður Formúlu 1liðs Toyota segir að karakter Raikkönen muni falla vel inn í Toyota liðið, sem hafi oft verið með skandínavíska ökumenn á sínum snærum í rallakstri. Toyota var stórlið í rallakstri á árum áður. Ferrari mun greiða Raikkönen laun á næsta ári og því þarf hann ekki stóra summu frá Toyota sem hvatningu, en hann er með formlegt tilboð upp á vasann. Sjá ferill Raikkönen Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Toyota liðið hefur mikinn áhuga á að fá Finnann Kimi Raikkönen til liðsins á næsta ári og hefur gert honum tilboð. Raikkönen hefur verið hjá Ferrari, en losnar ári fyrr undan samningi þar sem Ferrari vildi Fernando Alonso til sín í hans stað. Ákvörðun Ferrari er vissulega áfall fyrir Raikkönen, en hann vann tiitil með liðinu árið 2007, en hefur ekki fallið vel inn í liðsanda Ítalanna. Alonso er blóðheitari og mun vinnusamari en Raikkönen. John Howett, yfirmaður Formúlu 1liðs Toyota segir að karakter Raikkönen muni falla vel inn í Toyota liðið, sem hafi oft verið með skandínavíska ökumenn á sínum snærum í rallakstri. Toyota var stórlið í rallakstri á árum áður. Ferrari mun greiða Raikkönen laun á næsta ári og því þarf hann ekki stóra summu frá Toyota sem hvatningu, en hann er með formlegt tilboð upp á vasann. Sjá ferill Raikkönen
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira