Óttast var um líf Massa eftir óhapp 25. júlí 2009 14:13 Hugað að Felipe Massa í Búdapest. Tímatakan fyrir kappaksturinn í Ungverjalandi tók á sig dramatíska mynd þegar Felipe Massa keyrði beint útaf á varnarvegg eftir að hafa fengið brot úr öðrum bíl í hjálminn á fullri ferð. Massa rotaðist og sveit á fullri gjöf útaf brautinni og skall á varnarvegg. Tímatakan var stöðvuð í langan tíma á meðan Massa var fjarlægður úr bílnum. Hann var fluttur í sjúkraskýli og kom á daginn eftir langa bið að hann hafði rotast en ekki slasast alvarlega. Hann keppir ekki vegna þess að hann höfðukúpubrotnaði í óhappinu. Lokaumferð tímatökunnar var geysilega spennandi og farsakennd, þar sem klukkukerfið bilaði. Engin ökumanna vissi niðurstöðuna fyrir nokkru eftir að tímatökunni lauk. Fernando Alonso á Renault reyndist fljótastur, en næstir komu Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull og á endurfæddur McLaren undir stjórn Lewis Hamilton. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button var með áttunda besta tíma. Það eru ekki góðar fréttir, þar sem erfitt er um framúrakstur á brautinni í Búdapest. Sjá meira um tímatökuna Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tímatakan fyrir kappaksturinn í Ungverjalandi tók á sig dramatíska mynd þegar Felipe Massa keyrði beint útaf á varnarvegg eftir að hafa fengið brot úr öðrum bíl í hjálminn á fullri ferð. Massa rotaðist og sveit á fullri gjöf útaf brautinni og skall á varnarvegg. Tímatakan var stöðvuð í langan tíma á meðan Massa var fjarlægður úr bílnum. Hann var fluttur í sjúkraskýli og kom á daginn eftir langa bið að hann hafði rotast en ekki slasast alvarlega. Hann keppir ekki vegna þess að hann höfðukúpubrotnaði í óhappinu. Lokaumferð tímatökunnar var geysilega spennandi og farsakennd, þar sem klukkukerfið bilaði. Engin ökumanna vissi niðurstöðuna fyrir nokkru eftir að tímatökunni lauk. Fernando Alonso á Renault reyndist fljótastur, en næstir komu Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull og á endurfæddur McLaren undir stjórn Lewis Hamilton. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button var með áttunda besta tíma. Það eru ekki góðar fréttir, þar sem erfitt er um framúrakstur á brautinni í Búdapest. Sjá meira um tímatökuna
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira