Enski boltinn

Neville þarf í aðgerð

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Phil Neville í leik með Everton.
Phil Neville í leik með Everton. Nordic Photos / Getty Images

Phil Neville þarf að gangast undir aðgerð á hné sem gerir það að verkum að hann verður frá í enn lengri tíma.

Neville meiddist í leik með Everton í september síðastliðnum en vonast hafði verið til þess að hann myndi geta spilað með liðinu gegn Hull annað kvöld.

David Moyes staðfesti að hann yrði frá í 2-3 vikur til viðbótar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×