Barnaklámskennari þarf að hætta kennslu 27. mars 2009 15:34 Turntölva með áttatíu ljósmyndum og rúmlega það af hreyfimyndum sem sýndu börn í klámfengnu ljósi voru gerðar upptækar. Samkvæmt lögum um framhaldsskóla þá er ólöglegt að ráða kennara sem hefur brotið hegningarlög sem varða kynferðisbrot. Ekkert segir í lögum varðandi kennara sem brjóta af sér á meðan þeir starfa sem slíkir eins og enskukennarinn sem var dæmdur fyrr í morgun fyrir vörslu barnakláms. Samkvæmt menntamálaráðuenytinu þá er hægt að reka hann í ljósi laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Þar segir að hafi starfsmaður játað að hafa gerst sekur um refsiverða háttsemi sem ætla má að hefði í för með sér sviptingu réttinda, þá skal honum vikið úr starfi fyrirvaralaust. Málinu lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun með dómssátt en hann þarf að greiða 250 þúsund krónur í sekt. Maðurinn hafði áttatíu ljósmyndir og rúmlega það af hreyfimyndum sem sýndu börn í klámfengnum eða kynferðislegum stellingum. Að auki var maðurinn með VHS spólu á heimili sínu sem reyndist innihalda barnaklám. Hann játaði brot sín. Formaður félags framhaldsskólakennara, Aðalheiður Steingrímsdóttir, segir siðareglur til staðar af hálfu kennara sem ætlast er til að farið sé eftir. Ekkert tekur á kynferðisbrotum. Aðalheiður segir enga sérstaka verkferla til staðar ef brot af slíku tagi koma upp, heldur bendir hún á lög um framhaldsskólakennara varðandi kynferðisbrot. Hún segir það hlutverk menntamálaráðuneytis að svara frekar fyrir það. Þegar haft var samband við skólameistara skólans sem maðurinn kennir við sagðist hann ekki vilja tjá sig um málefni einstakra kennara, en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur manninum ekki verið vikið úr starfi. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sjá meira
Samkvæmt lögum um framhaldsskóla þá er ólöglegt að ráða kennara sem hefur brotið hegningarlög sem varða kynferðisbrot. Ekkert segir í lögum varðandi kennara sem brjóta af sér á meðan þeir starfa sem slíkir eins og enskukennarinn sem var dæmdur fyrr í morgun fyrir vörslu barnakláms. Samkvæmt menntamálaráðuenytinu þá er hægt að reka hann í ljósi laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Þar segir að hafi starfsmaður játað að hafa gerst sekur um refsiverða háttsemi sem ætla má að hefði í för með sér sviptingu réttinda, þá skal honum vikið úr starfi fyrirvaralaust. Málinu lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun með dómssátt en hann þarf að greiða 250 þúsund krónur í sekt. Maðurinn hafði áttatíu ljósmyndir og rúmlega það af hreyfimyndum sem sýndu börn í klámfengnum eða kynferðislegum stellingum. Að auki var maðurinn með VHS spólu á heimili sínu sem reyndist innihalda barnaklám. Hann játaði brot sín. Formaður félags framhaldsskólakennara, Aðalheiður Steingrímsdóttir, segir siðareglur til staðar af hálfu kennara sem ætlast er til að farið sé eftir. Ekkert tekur á kynferðisbrotum. Aðalheiður segir enga sérstaka verkferla til staðar ef brot af slíku tagi koma upp, heldur bendir hún á lög um framhaldsskólakennara varðandi kynferðisbrot. Hún segir það hlutverk menntamálaráðuneytis að svara frekar fyrir það. Þegar haft var samband við skólameistara skólans sem maðurinn kennir við sagðist hann ekki vilja tjá sig um málefni einstakra kennara, en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur manninum ekki verið vikið úr starfi.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sjá meira